Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 20:11 Dagskrá kvöldsins. Vodafonedeildin Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti
Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti