Jakob Frímann og Tommi á Búllunni mættir í þingsal Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 12. október 2021 10:21 Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson flokksbræður settust á þing í fyrsta skipti í dag. vísir/vilhelm Flokksbræðurnir Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni, settust að sjálfsögðu hlið við hlið þegar þeir tóku sér sæti í þingsal í fyrsta skipti í dag. Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Þeir voru þar komnir ásamt nýjum þingmönnum til að sitja kynningarfund fyrir nýja alþingismenn sem fer fram í dag. Slíkur kynningarfundur er alltaf haldinn skömmu eftir alþingiskosningar en þar eru nýir þingmenn kynntir fyrir störfum þingsins, starfsaðstöðu þingmanna og þjónustu skrifstofunnar við þá. Ljósmyndari Vísis var mættur í þingsal í morgun til að mynda nýliðana. Jakob Frímann og Tommi á Búllunni sitja aftast. Við hlið þeirra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, samflokkskona þeirra. Fyrir framan þau stendur Jóhann Páll Jóhannsson og við hlið hans sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir. Þau eru öll þingmenn Samfylkingarinnar.vísir/vilhelm Frá vinstri: Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknar, Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.vísir/vilhelm Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins.vísir/vilhelm Allir þeir sem sátu ekki á þingi í fyrra voru boðaðir á kynningarfundinn í morgun.vísir/vilhelm
Alþingiskosningar 2021 Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira