Leggja til sölu á embættisbústað biskups og 23 fasteignum til viðbótar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 07:46 Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Vísir/Vilhelm Starfshópur á vegum kirkjuþings hefur lagt til að átta jarðir í eigu Þjóðkirkjunnar og sextán eignir til viðbótar víðs vegar um land verði seldar sem liður í fjárhagslegri skipulagningu. Meðal þeirra eigna sem lagt er til að verði seldar er embættisbústaður biskups Íslands sem stendur við Bergstaðastræti 75 þar sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup býr nú. Er um 487 fermetra hús í hjarta miðbæjarins að ræða. Morgunblaðið segir frá þessu, en halli á rekstri Þjóðkirkjunnar á síðasta ári nam 654 milljónum króna. Ráðist var í gerð vinnunnar í kjölfar 60. kirkjuþings þar sem skipaður var starfshópur til mótunar stefnu varðandi nánari útfærslu á fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. 62. kirkjuþing fer fram dagana 23. til 27. október þar sem afstaða verður tekin til tillagna starfshópsins. Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Þjóðkirkjan á auk þess 27 fasteignir sem nýttar eru sem íbúðarhúsnæði og af þeim eru tvær í útleigu til annarra en presta. Þessu til viðbótar eru svo Löngumýrarskóli og húsnæði í Grensáskirkju. Ótaldar eru lóðir úr jörðunum sem flestar eru leigðar á lóðarleigu. Í skýrslu starfshópsins má sjá að þær átta jarðir Þjóðkirkjunnar sem lagt er til að verði seldar eru: Árnes 1 Desjarmýri Kolfreyjustaður Miklibær Skeggjastaðir Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi) Voli Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar: Bergstaðastræti 75, Reykjavík Dalbraut 2, Dalvík Eyrarvegur 26, Grundarfirði Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hjarðarhagi 30, Reykjavík Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði Hólagata 42, Vestmannaeyjum Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði Kópnesbraut 17, Hólmavík Króksholt 1, Fáskrúðsfirði Lágholt 9, Stykkishólmi Lindarholt 8, Ólafsvík Miðtún 12, Ísafirði Smáragata 6, Vestmannaeyjum Völusteinsstræti 16, Bolungarvík Þau sem áttu sæti í starfshópnum voru Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir. Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Sjá meira
Meðal þeirra eigna sem lagt er til að verði seldar er embættisbústaður biskups Íslands sem stendur við Bergstaðastræti 75 þar sem Agnes M. Sigurðardóttir biskup býr nú. Er um 487 fermetra hús í hjarta miðbæjarins að ræða. Morgunblaðið segir frá þessu, en halli á rekstri Þjóðkirkjunnar á síðasta ári nam 654 milljónum króna. Ráðist var í gerð vinnunnar í kjölfar 60. kirkjuþings þar sem skipaður var starfshópur til mótunar stefnu varðandi nánari útfærslu á fasteignastefnu þjóðkirkjunnar. 62. kirkjuþing fer fram dagana 23. til 27. október þar sem afstaða verður tekin til tillagna starfshópsins. Jarðir kirkjunnar eru nú 33 talsins, auk Skálholts og þar eru átján jarðir setnar prestum. Þjóðkirkjan á auk þess 27 fasteignir sem nýttar eru sem íbúðarhúsnæði og af þeim eru tvær í útleigu til annarra en presta. Þessu til viðbótar eru svo Löngumýrarskóli og húsnæði í Grensáskirkju. Ótaldar eru lóðir úr jörðunum sem flestar eru leigðar á lóðarleigu. Í skýrslu starfshópsins má sjá að þær átta jarðir Þjóðkirkjunnar sem lagt er til að verði seldar eru: Árnes 1 Desjarmýri Kolfreyjustaður Miklibær Skeggjastaðir Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi) Voli Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar: Bergstaðastræti 75, Reykjavík Dalbraut 2, Dalvík Eyrarvegur 26, Grundarfirði Hamrahlíð 12, Vopnafirði Hjarðarhagi 30, Reykjavík Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði Hólagata 42, Vestmannaeyjum Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði Kópnesbraut 17, Hólmavík Króksholt 1, Fáskrúðsfirði Lágholt 9, Stykkishólmi Lindarholt 8, Ólafsvík Miðtún 12, Ísafirði Smáragata 6, Vestmannaeyjum Völusteinsstræti 16, Bolungarvík Þau sem áttu sæti í starfshópnum voru Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir.
Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent