Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2021 20:49 Íslenska liðið fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Tékkneska liðið hafði unnið Kýpur 8-0 og náð jafntefli við öflugt lið Hollands sem gerir sigur kvöldsins enn sætari. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Hvað er að gerast Ísland — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 22, 2021 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021 En ekki hvað https://t.co/mXyw61MFgB— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) October 22, 2021 Hér munar minna en engu að Berglind Björg komi Íslandi í 2-0! pic.twitter.com/bLfx3lqJvt— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki á skotskónum en vakti samt verðskuldaða athygli að venju. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Svo er hún ROSALEGUR athlete í ofanálag. Hún verður vonandi meiðslalaus því þetta er legend in the making— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 22, 2021 Sandra Sigurðardóttir múraði fyrir markið í dag. Tékkar hafa fengið sín færi í leiknum en Sandra Sigurðardóttir hleypir boltanum ekki svo auðveldlega í markið ÍSLAND 1 - TÉKKLAND 0 í hálfleik! pic.twitter.com/E5OsqKjNS3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sennilega besta frammistaða sem ég hef séð hjá Söndru í landsleik pic.twitter.com/ODTPUguhnk— Hans Steinar (@hanssteinar) October 22, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi í 2-0 með eins klassísku Dagnýjar-marki og gerist. Þetta lá í loftinu! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi 2-0 yfir gegn Tékkum pic.twitter.com/xZtTh7ri4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Queen Dagný — Steingrímur (@Arason_) October 22, 2021 Guðrún Arnardóttir kom inn í byrjunarliðið og stóð sig einkar vel. Engin þynnka þar á bæ eftir að hafa orðið sænskur meistari á dögunum. Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Það rigndi örlítið í Reykjavík í kvöld. Er @footballiceland með úðunarkerfið á? Það er þurrt í Ártúni. En geggjaðar stelpurnar í landsliðinu. Vel gert. #fyririsland— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 22, 2021 Erlend landslið hljóta að elska að koma í 3ja gráðu hita og smá úða á Íslandi #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 22, 2021 Fylla völlinn í næsta leik takk. Mikið væri gaman að vera partur af þjóð sem myndi troðfylla Laugardalsvöll þegar að kvennalandsliðið okkar keppir. #fotbolti— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) October 22, 2021 Ísland gerði út um leikinn með tveimur mörkum seint í leiknum. SVAVA RÓS GUÐMUNDSDÓTTIR! Kemur inn á sem varamaður og er ekki lengi að setja eitt mark og koma stöðunni í 3-0! pic.twitter.com/IFMBhRSXw8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Þær eru hvergi nærri hættar! Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skorar hér fjórða mark Íslands pic.twitter.com/mF2tna5qa7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Stelpurnar gjörsamlega geggjaðar í kvöld what a performance #dottir— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 22, 2021 Kvennalandsliðið í knattspyrnu. Frábær frammistaða gegn Tékklandi. Tékka mig út. Ferna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 22, 2021 Risastórt. Vel gert. Til hamingju https://t.co/wTMztSiznp— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021 Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland — saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021 Gaman að sjá stelpurnar okkar rúlla Tékkunum upp með glæsilegri frammistöðu. Sigur liðsheildarinnar og afar vel uppsettur leikur hjá Steina og Ása sem kom mér ekki á óvart. Toppmenn þar á ferð. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 22, 2021 Virkilega öflug frammistaða hjá landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Missi mig yfir þessu landsliði Respect á þær og sömuleiðis þulina. Hvernig er hægt að garga ekki yfir heilu hverfin yfir þessum geggjuðu stelpum — Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) October 22, 2021 Stelpurnar okkar eru svo flottar!! Hlakka til að fara á völlinn á þriðjudaginn gegn Kýpur! ÁFRAM ÍSLAND! #fyrirÍsland #fotbolti #áframÍsland #dóttir #alltundir— Friðgeir Bergsteinss (@fridgeirb85) October 22, 2021 Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) October 22, 2021 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Tékkneska liðið hafði unnið Kýpur 8-0 og náð jafntefli við öflugt lið Hollands sem gerir sigur kvöldsins enn sætari. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Hvað er að gerast Ísland — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 22, 2021 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Berglind búin að byrja þennan leik mjög vel #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 22, 2021 En ekki hvað https://t.co/mXyw61MFgB— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) October 22, 2021 Hér munar minna en engu að Berglind Björg komi Íslandi í 2-0! pic.twitter.com/bLfx3lqJvt— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki á skotskónum en vakti samt verðskuldaða athygli að venju. Berglind Björg Þorvaldsdóttir laumar boltanum í markið og kemur Íslandi yfir strax á 12. mínútu pic.twitter.com/AvGUIXFZ8Y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Svo er hún ROSALEGUR athlete í ofanálag. Hún verður vonandi meiðslalaus því þetta er legend in the making— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 22, 2021 Sandra Sigurðardóttir múraði fyrir markið í dag. Tékkar hafa fengið sín færi í leiknum en Sandra Sigurðardóttir hleypir boltanum ekki svo auðveldlega í markið ÍSLAND 1 - TÉKKLAND 0 í hálfleik! pic.twitter.com/E5OsqKjNS3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Sennilega besta frammistaða sem ég hef séð hjá Söndru í landsleik pic.twitter.com/ODTPUguhnk— Hans Steinar (@hanssteinar) October 22, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi í 2-0 með eins klassísku Dagnýjar-marki og gerist. Þetta lá í loftinu! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi 2-0 yfir gegn Tékkum pic.twitter.com/xZtTh7ri4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Queen Dagný — Steingrímur (@Arason_) October 22, 2021 Guðrún Arnardóttir kom inn í byrjunarliðið og stóð sig einkar vel. Engin þynnka þar á bæ eftir að hafa orðið sænskur meistari á dögunum. Guðrún Arnardóttir er alvöru leikmaður, hún og Glódís að mynda mjög gott par í hjarta varnarinnar. Galið að hún hafi bara átt 11 landsleiki fyrir þennan leik gegn Tékklandi. Segir kannski allt um það hversu öfluga hafsenta við höfum átt í gegnum árin. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Það rigndi örlítið í Reykjavík í kvöld. Er @footballiceland með úðunarkerfið á? Það er þurrt í Ártúni. En geggjaðar stelpurnar í landsliðinu. Vel gert. #fyririsland— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 22, 2021 Erlend landslið hljóta að elska að koma í 3ja gráðu hita og smá úða á Íslandi #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) October 22, 2021 Fylla völlinn í næsta leik takk. Mikið væri gaman að vera partur af þjóð sem myndi troðfylla Laugardalsvöll þegar að kvennalandsliðið okkar keppir. #fotbolti— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) October 22, 2021 Ísland gerði út um leikinn með tveimur mörkum seint í leiknum. SVAVA RÓS GUÐMUNDSDÓTTIR! Kemur inn á sem varamaður og er ekki lengi að setja eitt mark og koma stöðunni í 3-0! pic.twitter.com/IFMBhRSXw8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Þær eru hvergi nærri hættar! Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skorar hér fjórða mark Íslands pic.twitter.com/mF2tna5qa7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 22, 2021 Stelpurnar gjörsamlega geggjaðar í kvöld what a performance #dottir— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 22, 2021 Kvennalandsliðið í knattspyrnu. Frábær frammistaða gegn Tékklandi. Tékka mig út. Ferna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 22, 2021 Risastórt. Vel gert. Til hamingju https://t.co/wTMztSiznp— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 22, 2021 Frábær sigur hjá stelpunum. Áfram Ísland — saevar petursson (@saevarp) October 22, 2021 Gaman að sjá stelpurnar okkar rúlla Tékkunum upp með glæsilegri frammistöðu. Sigur liðsheildarinnar og afar vel uppsettur leikur hjá Steina og Ása sem kom mér ekki á óvart. Toppmenn þar á ferð. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 22, 2021 Virkilega öflug frammistaða hjá landsliðinu í kvöld. Hefði hinsvegar vilja sjá Steina gefa leikmönnum eins og Amöndu Andra, Berglindi Rós og Karítas Tómasdóttir mínútur eftir að við komust í 4-0. Gefa þeim smjörþefinn af alvöru keppnismínútum með landsliðinu. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 22, 2021 Missi mig yfir þessu landsliði Respect á þær og sömuleiðis þulina. Hvernig er hægt að garga ekki yfir heilu hverfin yfir þessum geggjuðu stelpum — Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) October 22, 2021 Stelpurnar okkar eru svo flottar!! Hlakka til að fara á völlinn á þriðjudaginn gegn Kýpur! ÁFRAM ÍSLAND! #fyrirÍsland #fotbolti #áframÍsland #dóttir #alltundir— Friðgeir Bergsteinss (@fridgeirb85) October 22, 2021 Þvílika helvítis frammistaðan hjá kvennalandsliðinu okkar og HM draumurinn enn á lífi !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) October 22, 2021
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Í beinni: Ísland - Tékkland | Lykilleikur á leiðinni að HM í Ástralíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50