Fyrirliðinn um óvænt mark sitt: „Alltaf gaman að skora en ég er bara ánægð með að við setjum fjögur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2021 22:10 Gunnhildur Yrsa sýndi lipra takta á vellinum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Mjög stolt, þetta var mjög mikilvægur leikur og við vissum að Tékkland var með sterkt og vel spilandi lið. Höldum hreinu og skorum fjögur svo ég gæti ekki verið sáttari,“ sagði fyrirliði Íslands, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, að loknum fræknum sigri Íslands í kvöld. „Vorum með sjálfstraust, vorum þéttar fyrir, vissum að þær vildu spila boltanum. Vorum þéttar milli lína, fastar fyrir og vissum að við þyrftum að skora. Það er erfitt þegar staðan er bara 1-0, þá getur allt gerst en um leið og við fengum seinna markið fór þetta aðeins rúlla og ég bara mjög ánægð með hópinn og allt liðið. Þetta var frábær sigur.“ „Alltaf gaman að skora en ég er bara ánægð með að við setjum fjögur, markatalan gæti talið í þessu. Það er alltaf mikilvægt að skora mörk. Ég er alltaf í vörninni svo það er bara gaman að halda hreinu og eins og ég sagði er ég bara mjög ánægð með þessi þrjú stig.“ „Ég held að við séum allar vanar því að spila í þessum kulda og þessari rigningu. Við höfum bara gaman að því. Auðvitað væri gaman að hafa sól en það munar engu. Veður er bara veður, það eru bæði lið að spila í þessu veðri og það hefur engin áhrif,“ sagði fyrirliðinn um veðrið í Laugardalnum í kvöld. „Við erum bara ekkert þannig séð byrjuð að skipuleggja okkur fyrir það, vorum bara að einbeita okkur að Tékka leiknum. Við fögnum sigrinum í dag og einbeitum okkur svo að Kýpur. Ætlum okkur þrjú stig þar líka.“ „Ég er eiginlega mest ánægð því Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) var að gera grín að mér á æfingu í gær því þá var ég ekki að setja hann en ég náði að setja hann í dag og svara fyrir mig,“ sagði landsliðsfyrirliðinn glottandi að lokum. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. 22. október 2021 20:49 Einkunnir Íslands: Guðrún glansaði og nokkrar áttur Margir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áttu góðan leik þegar það vann 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. 22. október 2021 21:10 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira
„Vorum með sjálfstraust, vorum þéttar fyrir, vissum að þær vildu spila boltanum. Vorum þéttar milli lína, fastar fyrir og vissum að við þyrftum að skora. Það er erfitt þegar staðan er bara 1-0, þá getur allt gerst en um leið og við fengum seinna markið fór þetta aðeins rúlla og ég bara mjög ánægð með hópinn og allt liðið. Þetta var frábær sigur.“ „Alltaf gaman að skora en ég er bara ánægð með að við setjum fjögur, markatalan gæti talið í þessu. Það er alltaf mikilvægt að skora mörk. Ég er alltaf í vörninni svo það er bara gaman að halda hreinu og eins og ég sagði er ég bara mjög ánægð með þessi þrjú stig.“ „Ég held að við séum allar vanar því að spila í þessum kulda og þessari rigningu. Við höfum bara gaman að því. Auðvitað væri gaman að hafa sól en það munar engu. Veður er bara veður, það eru bæði lið að spila í þessu veðri og það hefur engin áhrif,“ sagði fyrirliðinn um veðrið í Laugardalnum í kvöld. „Við erum bara ekkert þannig séð byrjuð að skipuleggja okkur fyrir það, vorum bara að einbeita okkur að Tékka leiknum. Við fögnum sigrinum í dag og einbeitum okkur svo að Kýpur. Ætlum okkur þrjú stig þar líka.“ „Ég er eiginlega mest ánægð því Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) var að gera grín að mér á æfingu í gær því þá var ég ekki að setja hann en ég náði að setja hann í dag og svara fyrir mig,“ sagði landsliðsfyrirliðinn glottandi að lokum.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. 22. október 2021 20:49 Einkunnir Íslands: Guðrún glansaði og nokkrar áttur Margir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áttu góðan leik þegar það vann 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. 22. október 2021 21:10 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50
Twitter yfir mögnuðum sigri á Tékklandi: „Hvað er að gerast Ísland?“ Ísland vann magnaðan 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. 22. október 2021 20:49
Einkunnir Íslands: Guðrún glansaði og nokkrar áttur Margir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta áttu góðan leik þegar það vann 4-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM 2023 í kvöld. 22. október 2021 21:10