Stökk á svið með nokkurra daga fyrirvara í stað leikara sem lenti í sóttkví Þorgils Jónsson skrifar 23. október 2021 23:24 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, segir leikhúsfólk fagna afléttingu Covid-takmarkana, en leikarinn Árni Þór Lárusson þurfti þó að stökkva inn í sýninguna Veislu í kvöld með nokkurra daga fyrirvara þar sem kollegi hans forfallaðist vegna sóttkvíar. Leikhúsfólk fagnar þessa dagana þar sem gestir þurfa ekki lengur að bera grímu og slakað hefur verið á samkomutakmörkunum, en á fimmtudaginn var sýnt fyrir fullum sal, án grímu, í fyrsta sinn síðan í mars 2020. Klippa: Stökk á svið vegna sóttkvíar Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins sagði í viðtali við fréttastofu í kvöld að tilfinningin hafi verið ótrúleg. „Það var kynngimögnuð stund þegar salurinn reis á fætur og fagnaði Níu lífum. Þetta var brjálæðislega flott. Allt opið og engin hólfaskipting. Þetta er heilmikið frelsi og leikhúsfólk fagnar.“ Covid-vandræði hafa þó ekki alveg sagt skilið við leikhúsið, en leikarinn Árni Þór Lárusson, stökk á svið í leikritinu Veislu í kvöld með einungis nokkurra daga fyrirvara eftir að kollegi hans lenti í sóttkví. Hann var þó hvergi banginn við áskorunina. „Þetta er bara frábært! Það er fullur salur í kvöld og ég get ekki beðið.“ Árni Þór fékk kallið í upphafi viku, og þurfti því að bregðast skjótt við. „En ég er í svo góðum höndum hjá mótleikurum mínum að þetta getur ekki klikkað.“ En þetta hlýtur að hafa verið pínu stressandi. „Já það er alltaf stress að fara á svið, en ekkert eitthvað of mikið. Þetta verður bara fjör!“ Brynhildur bætti þó við að lokum: „Ég get vottað að það eru bara rokkstjörnur sem geta svona lagað. Hann leikur, syngur, dansar og spilar á píanó í sýningunni.“ Leikhús Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Klippa: Stökk á svið vegna sóttkvíar Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins sagði í viðtali við fréttastofu í kvöld að tilfinningin hafi verið ótrúleg. „Það var kynngimögnuð stund þegar salurinn reis á fætur og fagnaði Níu lífum. Þetta var brjálæðislega flott. Allt opið og engin hólfaskipting. Þetta er heilmikið frelsi og leikhúsfólk fagnar.“ Covid-vandræði hafa þó ekki alveg sagt skilið við leikhúsið, en leikarinn Árni Þór Lárusson, stökk á svið í leikritinu Veislu í kvöld með einungis nokkurra daga fyrirvara eftir að kollegi hans lenti í sóttkví. Hann var þó hvergi banginn við áskorunina. „Þetta er bara frábært! Það er fullur salur í kvöld og ég get ekki beðið.“ Árni Þór fékk kallið í upphafi viku, og þurfti því að bregðast skjótt við. „En ég er í svo góðum höndum hjá mótleikurum mínum að þetta getur ekki klikkað.“ En þetta hlýtur að hafa verið pínu stressandi. „Já það er alltaf stress að fara á svið, en ekkert eitthvað of mikið. Þetta verður bara fjör!“ Brynhildur bætti þó við að lokum: „Ég get vottað að það eru bara rokkstjörnur sem geta svona lagað. Hann leikur, syngur, dansar og spilar á píanó í sýningunni.“
Leikhús Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira