Við kynnum til leiks fertugustu og fyrstu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Notarðu Tripadvisor til að fá hugmyndir að áfangastöðum erlendis? Er „þriddarinn“ á Dominos nú dauður fyrir þér? Ríkir almenn spenna hjá þér og þínum fyrir lífinu í sýndarheimi Facebook?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.