„Allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 08:56 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 113 flutningum í gær. Vísir/Vilhelm „Það eru allir orðnir þreyttir á Covid, líka við hjá SHS. Hérna eru allir starfsmenn prófaðir a.m.k. einu sinni í viku og allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Tilefnið eru 26 Covid-flutningar dagsins í gær en flutningarnir hafa ekki verið fleiri frá 27. ágúst. „Þeir eru því á uppleið því miður,“ segir í færslunni. Þar segir einnig að sjúkraflutningamenn séu með grímu og hanska í öllum útköllum og eftir atvikum heilgalla og gleraugu eða andlitshlíf. „Við, eins og margar aðrar stéttir, höfum sett lífið okkar svolítið á bið þar sem að við höfum ekki geta leyft okkur allt sem okkur langar til. Það gerum við að virðingu við starfsemina sem fer hér fram, vinnufélaga, skjólstæðinga og aðra,“ segir í færslunni. „Við fórum í 26 Covid flutninga í gær, það hafa ekki verið farnir svo margir Covid flutningar síðan 27.ágúst. Þeir eru því á uppleið því miður. „Þetta er hundleiðinlegt“ eins og Víðir sagði en við verðum öll að leggjast á eitt til að stoppa þetta. Við gátum þetta með sameiginlegu átaki og við getum það aftur. Hlíðum bara Víði og co, þá gengur þetta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Tilefnið eru 26 Covid-flutningar dagsins í gær en flutningarnir hafa ekki verið fleiri frá 27. ágúst. „Þeir eru því á uppleið því miður,“ segir í færslunni. Þar segir einnig að sjúkraflutningamenn séu með grímu og hanska í öllum útköllum og eftir atvikum heilgalla og gleraugu eða andlitshlíf. „Við, eins og margar aðrar stéttir, höfum sett lífið okkar svolítið á bið þar sem að við höfum ekki geta leyft okkur allt sem okkur langar til. Það gerum við að virðingu við starfsemina sem fer hér fram, vinnufélaga, skjólstæðinga og aðra,“ segir í færslunni. „Við fórum í 26 Covid flutninga í gær, það hafa ekki verið farnir svo margir Covid flutningar síðan 27.ágúst. Þeir eru því á uppleið því miður. „Þetta er hundleiðinlegt“ eins og Víðir sagði en við verðum öll að leggjast á eitt til að stoppa þetta. Við gátum þetta með sameiginlegu átaki og við getum það aftur. Hlíðum bara Víði og co, þá gengur þetta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira