Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 10:45 Antonio Conte stýrði síðast Inter og skildi við félagið sem Ítalíumeistari. Getty Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54