Banastuð hjá Of Monsters and Men í Gamla bíói Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2021 20:00 Rétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila. Mummi Lú Óhætt er að segja að stuð hafi verið í Gamla bíó í gærkvöldi á fyrstu af fernum tónleikum Of Monsters and Men í vikunni. Gestir báru grímur en það virtist ekki hafa áhrif á stemmninguna. Lay Low hitaði upp fyrir sveitina í gærkvöldi og í kvöld verður það Mugison sem kemur stemmningunni í gang. Salóme Katrín hitar upp á fimmtudagskvöld og Supersport! á föstudag. Uppselt er á tónleikana á föstudagskvöld en einhverjir miðar eru eftir á tónleikana á fimmtudag. Sveitin fagnar tíu ára afmæli plötu sinnar My Head is an Animal sem sveitin gaf út árið 2011 í kjölfar þess að sigur vannst í Músíktilraunum. Mummi Lú var með myndavélina á lofti í gærkvöldi og myndaði bæði við undirbúning tónleikanna og eftir að talið var í. Það er vissara að hafa vana menn á tökkunum.Mummi LúFólkið á bak við tjöldin.Mummi LúAllt gert klárt fyrir stóru stundina.Mummi LúFarið yfir stöðuna.Mummi LúLay Low stillir strengi gítarsins.Mummi LúArnar Rósenkranz Hilmarsson á trommunum.Mummi LúRagnar syngur og spilar fyrir fólkið.Mummi LúNanna á góðri stundu.Mummi LúKristján Páll lætur vel í sér heyra.Mummi LúRagnar kominn á hljómborðið.Mummi LúRétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila.Mummi LúFagnaðarlæti í Gamla bíó.Mummi LúHópurinn á sviðinu í Gamla bíó áður en gestum var hleypt í hús.Mummi LúAfar góð stemmning var á tónleikunum.Mummi LúBrynjar Leifsson með gítarinn og Steingrímur Teague á harmónikkunni í bakgrunni.Mummi LúRagnar gítarleikari mundar gripinn.Mummi LúBrynjar Leifsson lifir sig inn í tónlistina.Mummi LúNanna Bryndís syngur fyrir gesti í Gamla bíó.Mummi Lú Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Lay Low hitaði upp fyrir sveitina í gærkvöldi og í kvöld verður það Mugison sem kemur stemmningunni í gang. Salóme Katrín hitar upp á fimmtudagskvöld og Supersport! á föstudag. Uppselt er á tónleikana á föstudagskvöld en einhverjir miðar eru eftir á tónleikana á fimmtudag. Sveitin fagnar tíu ára afmæli plötu sinnar My Head is an Animal sem sveitin gaf út árið 2011 í kjölfar þess að sigur vannst í Músíktilraunum. Mummi Lú var með myndavélina á lofti í gærkvöldi og myndaði bæði við undirbúning tónleikanna og eftir að talið var í. Það er vissara að hafa vana menn á tökkunum.Mummi LúFólkið á bak við tjöldin.Mummi LúAllt gert klárt fyrir stóru stundina.Mummi LúFarið yfir stöðuna.Mummi LúLay Low stillir strengi gítarsins.Mummi LúArnar Rósenkranz Hilmarsson á trommunum.Mummi LúRagnar syngur og spilar fyrir fólkið.Mummi LúNanna á góðri stundu.Mummi LúKristján Páll lætur vel í sér heyra.Mummi LúRagnar kominn á hljómborðið.Mummi LúRétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila.Mummi LúFagnaðarlæti í Gamla bíó.Mummi LúHópurinn á sviðinu í Gamla bíó áður en gestum var hleypt í hús.Mummi LúAfar góð stemmning var á tónleikunum.Mummi LúBrynjar Leifsson með gítarinn og Steingrímur Teague á harmónikkunni í bakgrunni.Mummi LúRagnar gítarleikari mundar gripinn.Mummi LúBrynjar Leifsson lifir sig inn í tónlistina.Mummi LúNanna Bryndís syngur fyrir gesti í Gamla bíó.Mummi Lú
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira