Valgerður Ólafsdóttir látin Jakob Bjarnar skrifar 12. nóvember 2021 14:06 Valgerður Ólafsdóttir. Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk
Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira