Um er að ræða ljósleiðarastreng sem tekinn var í notkun árið 1991 og gengur undir nafninu NATO-ljósleiðarinn.
Vegna bilunarinnar hefur netsamband við ýmsar þjónustur, þar sem gögn eru sótt út fyrir landsteinana, verið stopult eftir hádegið.
Uppfært klukkan 15:35
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er viðgerð hafin og er áætlað að henni ljúki um 17:30.