Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2021 23:19 Birkir Blær og Peter Jöback. Skjáskot Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. Birkir Blær söng lagið Falla Fritt með söngvaranum Peter Jöback. Það voru þau Erik Elias og Sunny Taylor sem duttu úr keppninni í kvöld. Rætt var við Birki fyrir keppnina í Reykjavík síðdegis í dag en þar sagðist hann hafa verið stressaður yfir því að lagið væri á sænsku en hann hefði æft sig vel. Þá sagðist Birkir vera farinn að finna fyrir frægðinni. „Maður er alveg stoppaður svolítið út á götu og tekið myndir með manni,“ sagði hann. „Á meðan maður er í keppninni er maður í sjónvarpinu einu sinni í viku. Það er svolítil athygli á manni.“ > Eins og fram hefur komið er fyrirkomulag þáttanna ólíkt því sem við þekkjum. Í hverjum þætti flytja keppendur lag og svo hafa áhorfendur heila viku til þess að kjósa og eru niðurstöður kynntar í næsta þætti.
Birkir Blær söng lagið Falla Fritt með söngvaranum Peter Jöback. Það voru þau Erik Elias og Sunny Taylor sem duttu úr keppninni í kvöld. Rætt var við Birki fyrir keppnina í Reykjavík síðdegis í dag en þar sagðist hann hafa verið stressaður yfir því að lagið væri á sænsku en hann hefði æft sig vel. Þá sagðist Birkir vera farinn að finna fyrir frægðinni. „Maður er alveg stoppaður svolítið út á götu og tekið myndir með manni,“ sagði hann. „Á meðan maður er í keppninni er maður í sjónvarpinu einu sinni í viku. Það er svolítil athygli á manni.“ > Eins og fram hefur komið er fyrirkomulag þáttanna ólíkt því sem við þekkjum. Í hverjum þætti flytja keppendur lag og svo hafa áhorfendur heila viku til þess að kjósa og eru niðurstöður kynntar í næsta þætti.
Tónlist Hæfileikaþættir Íslendingar erlendis Svíþjóð Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira