Bruce meira en klár í að taka við United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2021 12:01 Er Steve Bruce rétti maðurinn fyrir Manchester United? getty/John Peters Steve Bruce er meira en tilbúinn til að taka við Manchester United sem er í stjóraleit eftir að Ole Gunnar Solskjær var leystur undan störfum í gær. Solskjær stýrði United í síðasta sinn þegar liðið tapaði 4-1 fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Í gær var svo greint frá því að Norðmanninum hefði verið sagt upp störfum. Michael Carrick stýrir United gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu á morgun og þar til nýr stjóri finnst. Fjölmargir hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá United, þar á meðal Mauricio Pochettino, Erik ten Haag og Brendan Rodgers. Bruce er líka meira en klár í að taka við United samkvæmt The Athletic. Óvíst er hvort áhuginn er gagnkvæmur. Bruce var látinn fara frá Newcastle United 20. október eftir rúmlega tveggja ára starf. Hann er þrautreyndur stjóri og síðasti leikur hans með Newcastle var hans þúsandasti á stjóraferlinum. Bruce lék með United á árunum 1987-96 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með United, þrisvar sinnum bikarmeistari og vann Evrópukeppni bikarhafa. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Solskjær stýrði United í síðasta sinn þegar liðið tapaði 4-1 fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Í gær var svo greint frá því að Norðmanninum hefði verið sagt upp störfum. Michael Carrick stýrir United gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu á morgun og þar til nýr stjóri finnst. Fjölmargir hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá United, þar á meðal Mauricio Pochettino, Erik ten Haag og Brendan Rodgers. Bruce er líka meira en klár í að taka við United samkvæmt The Athletic. Óvíst er hvort áhuginn er gagnkvæmur. Bruce var látinn fara frá Newcastle United 20. október eftir rúmlega tveggja ára starf. Hann er þrautreyndur stjóri og síðasti leikur hans með Newcastle var hans þúsandasti á stjóraferlinum. Bruce lék með United á árunum 1987-96 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með United, þrisvar sinnum bikarmeistari og vann Evrópukeppni bikarhafa.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira