Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 08:31 Marko Grilc var frábær snjóbrettamaður og náði oft í fremstu röð. Getty/Adam Davy Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021 Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021
Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira