Eric Cantona: Ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 14:14 Eric Cantona er mikil týpa sem fer sínar eigin leiðir. EPA-EFE/ALEXANDRE DIMOU Franska knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur aðeins kryddað umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United. Það hefur verið mikið rætt og skrifað hver muni taka við starfinu af Ole Gunnari Solskjær sem var rekinn á sunnudaginn. Michael Carrick tók við tímabundið en ætlunin er að annar tímabundinn stjóri stýri liðinu fram á vor. Þá verði síðan annar stjóri ráðinn í fasta stöðu. En gæti það verið hetjan frá því þegar Manchester United komst aftur á sigurbraut á tíunda áratugnum. Cantona setti inn myndband með sér þar sem hann tilkynnti að hann væri nýr stjóri Manchester United. „Halló vinir mínir. Ég vil segja ykkur fyrst að ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United,“ sagði Eric Cantona og stekkur ekki bros. „Ég mun segja ykkur seinna frá því hverjir verða í mínu frábæra þjálfarateymi,“ sagði Cantona eins og Sky Sports birti sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það verður auðvitað taka þessari yfirlýsingu með miklum fyrirvara en það er ljóst að Frakkanum leiðist eitthvað þófið að bíða eftir nýjum stjóra gamla liðsins síns. Eric Cantona kom til Manchester United haustið 1992 og spilaði með liðinu til ársins 1997. Á þessum fimm tímabilum varð hann fjórum sinnum enskur meistari og tvivsar tvöfaldur meistari. Tímabilið 1994-95 missti hann af titlinum en þá var hann dæmdur í átta mánaða leikbann í febrúar. Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Það hefur verið mikið rætt og skrifað hver muni taka við starfinu af Ole Gunnari Solskjær sem var rekinn á sunnudaginn. Michael Carrick tók við tímabundið en ætlunin er að annar tímabundinn stjóri stýri liðinu fram á vor. Þá verði síðan annar stjóri ráðinn í fasta stöðu. En gæti það verið hetjan frá því þegar Manchester United komst aftur á sigurbraut á tíunda áratugnum. Cantona setti inn myndband með sér þar sem hann tilkynnti að hann væri nýr stjóri Manchester United. „Halló vinir mínir. Ég vil segja ykkur fyrst að ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United,“ sagði Eric Cantona og stekkur ekki bros. „Ég mun segja ykkur seinna frá því hverjir verða í mínu frábæra þjálfarateymi,“ sagði Cantona eins og Sky Sports birti sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það verður auðvitað taka þessari yfirlýsingu með miklum fyrirvara en það er ljóst að Frakkanum leiðist eitthvað þófið að bíða eftir nýjum stjóra gamla liðsins síns. Eric Cantona kom til Manchester United haustið 1992 og spilaði með liðinu til ársins 1997. Á þessum fimm tímabilum varð hann fjórum sinnum enskur meistari og tvivsar tvöfaldur meistari. Tímabilið 1994-95 missti hann af titlinum en þá var hann dæmdur í átta mánaða leikbann í febrúar.
Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira