Fullyrða að Rangnick muni stýra United út tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 15:22 Ralf Rangnick verður væntanlega kynntur sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United áður en langt um líður. getty/Sven Hoppe Ralf Rangnick hefur samþykkt að stýra Manchester United út tímabilið. Frá þessu er greint á The Athletic. Þar segir að Rangnick muni skrifa undir sex mánaða samning við United og vera svo í ráðgjafarhlutverki hjá félaginu í tvö ár. EXCLUSIVE: Man Utd reach agreement with Ralf Rangnick to become interim manager. 6mnth contract then 2yr consultancy. Deal subject to Lokomotiv Moscow approval. Work permit process prevents 63yo leading #MUFC v Chelsea. W/ @lauriewhitwell @TheAthleticUK https://t.co/wjQyiRzfeE— David Ornstein (@David_Ornstein) November 25, 2021 Vinnuveitandi Rangnicks, Lokomotiv Moskva, á þó enn eftir að samþykkja að leysa hann undan samningi. Ólíklegt þykir þó að félagið standi í vegi fyrir Rangnick. Þótt Rangnick verði væntanlega kynntur sem næsti knattspyrnustjóri United á næstu klukkutímunum getur hann ekki stýrt liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn vegna skorts á atvinnuleyfi. Rangnick, sem er 63 ára Þjóðverji, er gríðarlega reyndur og áhrifamikill þjálfari. Meðal þjálfara sem hafa leitað í viskubrunn hans eru Thomas Tuchel, Julian Nagelsmann og Ralph Hassenhüttl. Meðal liða sem Rangnick hefur stýrt má nefna Schalke, Hoffenheim, RB Leipzig og Stuttgart. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Frá þessu er greint á The Athletic. Þar segir að Rangnick muni skrifa undir sex mánaða samning við United og vera svo í ráðgjafarhlutverki hjá félaginu í tvö ár. EXCLUSIVE: Man Utd reach agreement with Ralf Rangnick to become interim manager. 6mnth contract then 2yr consultancy. Deal subject to Lokomotiv Moscow approval. Work permit process prevents 63yo leading #MUFC v Chelsea. W/ @lauriewhitwell @TheAthleticUK https://t.co/wjQyiRzfeE— David Ornstein (@David_Ornstein) November 25, 2021 Vinnuveitandi Rangnicks, Lokomotiv Moskva, á þó enn eftir að samþykkja að leysa hann undan samningi. Ólíklegt þykir þó að félagið standi í vegi fyrir Rangnick. Þótt Rangnick verði væntanlega kynntur sem næsti knattspyrnustjóri United á næstu klukkutímunum getur hann ekki stýrt liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn vegna skorts á atvinnuleyfi. Rangnick, sem er 63 ára Þjóðverji, er gríðarlega reyndur og áhrifamikill þjálfari. Meðal þjálfara sem hafa leitað í viskubrunn hans eru Thomas Tuchel, Julian Nagelsmann og Ralph Hassenhüttl. Meðal liða sem Rangnick hefur stýrt má nefna Schalke, Hoffenheim, RB Leipzig og Stuttgart.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira