Kári Stefánsson og Hjálmar sameina krafta sína á einlægan og fallegan hátt Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2021 12:36 Youtube/Skjáskot af Kára Stefánssyni við myndbandið Hjálmar & Kári Stefánsson - Kona Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býr yfir fallegri sköpunargleði en nýlega samdi hann ljóðið Kona í appelsínugulum kjól. Þorsteinn Einarsson meðlimur hljómsveitarinnar Hjálmar hefur nú samið lag við þetta ljóð Kára og birtist myndband við lagið á Youtube fyrr í dag. Er þetta myndband í svarthvítu af berskjölduðum Kára Stefánssyni og undir spilast þetta dásamlega lag sem hefur fengið nafnið Kona. Einlægni og tilfinningar Kára ná beint í gegn til áhorfandans í þessu hráa og kraftmikla myndbandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bk1QytlrKxQ">watch on YouTube</a> Kári Stefánsson missti ástina sína Valgerði Stefánsdóttur fyrr í mánuðinum en þau höfðu verið förunautar í 53 ár. Hann hefur birt nokkur ljóð til hennar á Facebook síðu sinni en sveitin Hjálmar ná að fanga þetta umrædda ljóð á listrænan hátt þar sem kærleikurinn skín í gegn. Þú ert enn þá ilmur blóma Enn þá sveipuð skærum ljóma Seiðandi bjartar sumarnætur Sem mér ávallt finnast lætur Að friðurinn sé hér Brot úr texta eftir Kára Stefánsson við lagið Kona Hjálmar hafa í gegnum tíðina unnið með fjöldanum öllum af listamönnum á borð við Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye og eiga þeir mikið af lögum sem eru orðin að þjóðargersemum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin vinnur með Kára en vonandi ekki það síðasta, þar sem þessir ólíku lífsins listamenn vinna óaðfinnanlega saman. Ástin og lífið Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Þorsteinn Einarsson meðlimur hljómsveitarinnar Hjálmar hefur nú samið lag við þetta ljóð Kára og birtist myndband við lagið á Youtube fyrr í dag. Er þetta myndband í svarthvítu af berskjölduðum Kára Stefánssyni og undir spilast þetta dásamlega lag sem hefur fengið nafnið Kona. Einlægni og tilfinningar Kára ná beint í gegn til áhorfandans í þessu hráa og kraftmikla myndbandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=bk1QytlrKxQ">watch on YouTube</a> Kári Stefánsson missti ástina sína Valgerði Stefánsdóttur fyrr í mánuðinum en þau höfðu verið förunautar í 53 ár. Hann hefur birt nokkur ljóð til hennar á Facebook síðu sinni en sveitin Hjálmar ná að fanga þetta umrædda ljóð á listrænan hátt þar sem kærleikurinn skín í gegn. Þú ert enn þá ilmur blóma Enn þá sveipuð skærum ljóma Seiðandi bjartar sumarnætur Sem mér ávallt finnast lætur Að friðurinn sé hér Brot úr texta eftir Kára Stefánsson við lagið Kona Hjálmar hafa í gegnum tíðina unnið með fjöldanum öllum af listamönnum á borð við Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye og eiga þeir mikið af lögum sem eru orðin að þjóðargersemum. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin vinnur með Kára en vonandi ekki það síðasta, þar sem þessir ólíku lífsins listamenn vinna óaðfinnanlega saman.
Ástin og lífið Menning Ljóðlist Tengdar fréttir Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Valgerður Ólafsdóttir látin Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. 12. nóvember 2021 14:06