Íslendingar Evrópumeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 16:30 Ísland er Evrópumeistari! Stefán Pálsson Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Íslendingar rufu þar með einokun Svía á gullverðlaununum á EM en sænska liðið hafði orðið Evrópumeistari fjórum sinnum í röð. Ísland og Svíþjóð fengu jafn háa heildareinkunn, 57.250, en Íslendingar unnu fleiri áhöld; dans og trampolín. Íslensku stelpurnar fagna vel heppnaðri stökkseríu.stefán pálsson Íslendingar hófu leik á trampólíni. Íslenska liðið sýndi sínar bestu hliðar og allt ætlaði um koll að keyra þegar Kolbrún Þöll Þorradóttir framkvæmdi súperstökkið sitt, tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Ísland fékk 17.750 í einkunn fyrir trampólínið, 1.5 hærri en í undankeppninni. Í 2. umferðinni fóru Svíar á dýnu og fengu aftur frábæra einkunn, 18.750, og eftir það varð ljóst að allt þyrfti að ganga upp hjá Íslendingum til að ná gullinu. Íslenska liðið glansaði í dansinum og fékk stórkostlega einkunn fyrir hann, 22.300, eða 1.6 meira en í undankeppninni. Kolbrún Þöll Þorradóttir faðmar móður sína eftir að úrslitin lágu fyrir.stefán pálsson Síðasta áhald Svíanna var trampólín og þrátt fyrir nokkur föll fengu þeir 16.600 í einkunn. Það þýddi að Íslendingar þurftu að fá 17.200 á sínu lokaáhaldi, dýnu, til að komast upp fyrir Svía. Stökkin gengu vel fyrir sig og þá var bara að bíða eftir lokaeinkunninni. Og sú bið var óbærileg. En fagnaðarlætin sem brutust út þegar Íslendingar sigu fyrst upp að hlið Svía og upp fyrir þá voru ósvikin. Fimleikar EM í hópfimleikum Íslendingar erlendis Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Íslendingar rufu þar með einokun Svía á gullverðlaununum á EM en sænska liðið hafði orðið Evrópumeistari fjórum sinnum í röð. Ísland og Svíþjóð fengu jafn háa heildareinkunn, 57.250, en Íslendingar unnu fleiri áhöld; dans og trampolín. Íslensku stelpurnar fagna vel heppnaðri stökkseríu.stefán pálsson Íslendingar hófu leik á trampólíni. Íslenska liðið sýndi sínar bestu hliðar og allt ætlaði um koll að keyra þegar Kolbrún Þöll Þorradóttir framkvæmdi súperstökkið sitt, tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Ísland fékk 17.750 í einkunn fyrir trampólínið, 1.5 hærri en í undankeppninni. Í 2. umferðinni fóru Svíar á dýnu og fengu aftur frábæra einkunn, 18.750, og eftir það varð ljóst að allt þyrfti að ganga upp hjá Íslendingum til að ná gullinu. Íslenska liðið glansaði í dansinum og fékk stórkostlega einkunn fyrir hann, 22.300, eða 1.6 meira en í undankeppninni. Kolbrún Þöll Þorradóttir faðmar móður sína eftir að úrslitin lágu fyrir.stefán pálsson Síðasta áhald Svíanna var trampólín og þrátt fyrir nokkur föll fengu þeir 16.600 í einkunn. Það þýddi að Íslendingar þurftu að fá 17.200 á sínu lokaáhaldi, dýnu, til að komast upp fyrir Svía. Stökkin gengu vel fyrir sig og þá var bara að bíða eftir lokaeinkunninni. Og sú bið var óbærileg. En fagnaðarlætin sem brutust út þegar Íslendingar sigu fyrst upp að hlið Svía og upp fyrir þá voru ósvikin.
Fimleikar EM í hópfimleikum Íslendingar erlendis Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti