Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Í dag, 12. desember, bjóðum við upp á lagið Það eru að koma jól.
Tvíeykið Þröstur upp á Heiðar tóku lagið Það eru að koma jól í Bjánalega stóra jólaþætti Loga á Stöð 2 árið 2016.