Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. desember 2021 18:03 Kylian Mbappé og félagar í franska landsliðinu eru í riðli A1 með Dönum, Króötum og Austurríkismönnum. Getty/Isabella Bonotto Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. Frakkar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar, en þeir drógust í riðil A1 með Danmörku, Króatíu og Austurríki. Í riðli A2 mætast Spánverjar og Portúgalir í nágrannaslag og flestir ættu að geta látið sér hlakka til viðureigna í riðli A3 þar sem Englendingar, Þjóðvarjar og Ítalir munu berjast. Eins og greint var frá á Vísi hér áðan er Ísland með Rússlandi, Ísrael og Albaníu í riðli B2. Drátturinn í heild sinni A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó Þjóðadeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Frakkar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar, en þeir drógust í riðil A1 með Danmörku, Króatíu og Austurríki. Í riðli A2 mætast Spánverjar og Portúgalir í nágrannaslag og flestir ættu að geta látið sér hlakka til viðureigna í riðli A3 þar sem Englendingar, Þjóðvarjar og Ítalir munu berjast. Eins og greint var frá á Vísi hér áðan er Ísland með Rússlandi, Ísrael og Albaníu í riðli B2. Drátturinn í heild sinni A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó
Drátturinn í heild sinni A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira