Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Snorri Másson skrifar 20. desember 2021 15:58 Þrjár sýningar ættu að vera á miðvikudag og þrjár á fimmtudag, ef takmarkanir slá það ekki út af borðinu. Emmsjé gauti Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. Hertar samkomutakmarkanir verða tilkynntar á morgun. Þar gætu tónleikar lent undir hramminum, eins og Julevenner Emmsjé Gauta á fimmtudaginn. Rapparinn heldur þó í vonina. „Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta verið með viðburð ef við erum að hraðprófa, hólfaskipta og passa upp á að allt sé upp á tíu?“ segir rapparinn, skírnarnafni Gauti Þeyr Másson. Drekkum bara aðeins minna og verum með aðeins minni læti í ár, og förum svo alla leið með þetta á næsta ári, segir Gauti. „Ég held að það sé ekki til öruggari staður 22. og 23. desember heldur en að vera á Julevenner í merktu sæti inni í sal með grímu,“ segir rapparinn. Fer margra mánaða vinna í súginn eða ekki? Steinþór Helgi Arnsteinsson er að skipuleggja hátíðartónleika Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius í Hörpu á morgun, það er að segja ef Guð lofar. „Óvissan er alltaf svo hrikalega óþægileg. Ég skil ekki af hverju það er ekki bara hægt að segja strax hvað á að gera. Það er rosalega erfitt fyrir mig að vera í dag á fullu og ég veit ekki hvort tónleikarnir á morgun verði eða ekki, eða hvort margra mánaða vinna og kostnaður sé bara að fara í súginn eða ekki,“ segir Steinþór. Þegar núgildandi aðgerðir voru ákveðnar í byrjun desember, kvaðst Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til að geta ráðist í tilslakanir fyrir jól. Nú stefnir í hið gagnstæða. „Núna finnst mér mælirinn bara vera fullur í því hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér með því að gefa fólki von. Það er sagt að ef við gerum þetta svona eða hinsegin þá verður þetta svona, en svo hefur það aldrei staðist. Og það er einfaldlega verið að kippa fótunum undan litlum rekstraraðilum. Og það hlýtur að vera að ef ríkisstjórnin ætlar að loka núna beint fyrir jól að þau komi þá strax í kjölfarið með einhverjar aðgerðir til að hjálpa þessum aðilum sem eru að verða fyrir risahöggi,“ segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Hertar samkomutakmarkanir verða tilkynntar á morgun. Þar gætu tónleikar lent undir hramminum, eins og Julevenner Emmsjé Gauta á fimmtudaginn. Rapparinn heldur þó í vonina. „Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta verið með viðburð ef við erum að hraðprófa, hólfaskipta og passa upp á að allt sé upp á tíu?“ segir rapparinn, skírnarnafni Gauti Þeyr Másson. Drekkum bara aðeins minna og verum með aðeins minni læti í ár, og förum svo alla leið með þetta á næsta ári, segir Gauti. „Ég held að það sé ekki til öruggari staður 22. og 23. desember heldur en að vera á Julevenner í merktu sæti inni í sal með grímu,“ segir rapparinn. Fer margra mánaða vinna í súginn eða ekki? Steinþór Helgi Arnsteinsson er að skipuleggja hátíðartónleika Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius í Hörpu á morgun, það er að segja ef Guð lofar. „Óvissan er alltaf svo hrikalega óþægileg. Ég skil ekki af hverju það er ekki bara hægt að segja strax hvað á að gera. Það er rosalega erfitt fyrir mig að vera í dag á fullu og ég veit ekki hvort tónleikarnir á morgun verði eða ekki, eða hvort margra mánaða vinna og kostnaður sé bara að fara í súginn eða ekki,“ segir Steinþór. Þegar núgildandi aðgerðir voru ákveðnar í byrjun desember, kvaðst Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til að geta ráðist í tilslakanir fyrir jól. Nú stefnir í hið gagnstæða. „Núna finnst mér mælirinn bara vera fullur í því hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér með því að gefa fólki von. Það er sagt að ef við gerum þetta svona eða hinsegin þá verður þetta svona, en svo hefur það aldrei staðist. Og það er einfaldlega verið að kippa fótunum undan litlum rekstraraðilum. Og það hlýtur að vera að ef ríkisstjórnin ætlar að loka núna beint fyrir jól að þau komi þá strax í kjölfarið með einhverjar aðgerðir til að hjálpa þessum aðilum sem eru að verða fyrir risahöggi,“ segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp