Guardiola segist ekki ætla að kaupa framherja í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 15:30 Pep Guardiola ætlar sér ekki að versla framherja í janúar. Naomi Baker/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segist ekki ætla að kaupa framherja þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar í janúar. Lengi hefur verið rætt og ritað um að liðinu vanti framherja. Meira að segja voru ýmsir spekingar farnir að velta því fyrir sér áður en Sergio Agüero yfirgaf félagið eftir seinasta tímabil. Staða Manchester City í ensku úrvalsdeildinni bendir þó til að gengi liðsins sé nokkuð góð án þess að framherji hafi verið fenginn í hópinn í sumar. Englandsmeistararnir tróna á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot og í 18 leikjum hefur liðið skorað 44 mörk. Einungis Liverpool hefur skorað fleiri mörk á yfirstandandi tímabili, en Rauði herinn hefur skorað 50. Guardiola sat fyrir svörum blaðamanna fyrir leik liðsins gegn Leicester sem fram fer á sunnudaginn. Þegar hann var spurður út í þetta mál var svar hans einfalt. „Við ætlum ekki að kaupa framherja,“ sagði Spánverjinn. Fyrr í vikunni talai hann einnig um þetta mál. Þá sagði hann að fjárhagsstaða félagsins væri ástæða þess að liðið myndi ekki fjárfesta í framherja í janúar. „Fjárhagsstaðan er eins og hún er. Öll félögin eru í basli og við erum engin undantekning.“ Pep Guardiola has admitted #MCFC wont be able to sign a striker in January despite the Aguero & Jesus injury issues:🗣 "The economic financial situation is what it is. All the clubs struggle and we are no exception." pic.twitter.com/iEDEcyzxc4— Oddschanger (@Oddschanger) December 21, 2020 Eins og flestir ættu að muna eftir reyndu Guardiola og forráðamenn City ítrekað að lokka framherja Tottenham og fyrirliða enska landsliðsins, Harry Kane, til félagsins. Sú tilraun bar þó ekki árangur og stuðningsmenn Lundúnaliðsins geta andað léttar við þær fréttir að City muni ekki reyna aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Lengi hefur verið rætt og ritað um að liðinu vanti framherja. Meira að segja voru ýmsir spekingar farnir að velta því fyrir sér áður en Sergio Agüero yfirgaf félagið eftir seinasta tímabil. Staða Manchester City í ensku úrvalsdeildinni bendir þó til að gengi liðsins sé nokkuð góð án þess að framherji hafi verið fenginn í hópinn í sumar. Englandsmeistararnir tróna á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot og í 18 leikjum hefur liðið skorað 44 mörk. Einungis Liverpool hefur skorað fleiri mörk á yfirstandandi tímabili, en Rauði herinn hefur skorað 50. Guardiola sat fyrir svörum blaðamanna fyrir leik liðsins gegn Leicester sem fram fer á sunnudaginn. Þegar hann var spurður út í þetta mál var svar hans einfalt. „Við ætlum ekki að kaupa framherja,“ sagði Spánverjinn. Fyrr í vikunni talai hann einnig um þetta mál. Þá sagði hann að fjárhagsstaða félagsins væri ástæða þess að liðið myndi ekki fjárfesta í framherja í janúar. „Fjárhagsstaðan er eins og hún er. Öll félögin eru í basli og við erum engin undantekning.“ Pep Guardiola has admitted #MCFC wont be able to sign a striker in January despite the Aguero & Jesus injury issues:🗣 "The economic financial situation is what it is. All the clubs struggle and we are no exception." pic.twitter.com/iEDEcyzxc4— Oddschanger (@Oddschanger) December 21, 2020 Eins og flestir ættu að muna eftir reyndu Guardiola og forráðamenn City ítrekað að lokka framherja Tottenham og fyrirliða enska landsliðsins, Harry Kane, til félagsins. Sú tilraun bar þó ekki árangur og stuðningsmenn Lundúnaliðsins geta andað léttar við þær fréttir að City muni ekki reyna aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira