Samherji Eriksens rifjar upp þegar hann hné niður: „Óttuðumst allir að hann myndi deyja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 07:00 Yussuf Poulsen (nr. 20) og félagar í danska landsliðinu mynduðu hring í kringum Christian Eriksen eftir að hann hné niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. getty/Stuart Franklin Yussuf Poulsen, leikmaður danska landsliðsins, segist hafa óttast að Christian Eriksen myndi deyja þegar hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Hann segir Eriksen heppinn að þetta hafi gerst á fótboltavelli en ekki heima fyrir. Sem frægt er hneig Eriksen niður í fyrsta leik Dana á EM. Sem betur fer voru viðbragðsaðilar snöggir til og björguðu lífi hans. Poulsen segir að samherjar Eriksens hafi óttast hið versta. „Þegar við stóðum allir í kringum hann óttuðumst við að við myndum sjá hann deyja. Ég man hvernig við hvísluðum að hvor öðrum: vonandi hefur hann það af,“ rifjaði Poulsen upp. Hann segir að það hafi orðið Eriksen til happs að þetta gerðist á fótboltavelli þar sem viðbragðsaðilar með öll tæki og tól hafi verið til staðar. „Flestir hefðu dáið í hans stöðu. Hann var heppinn að þetta gerðist í leik og allt var til staðar til að endurlífga hann. Ef þetta hefði gerst heima í stofu væri hann ekki hérna núna,“ sagði Poulsen. Eftir hjartastoppið var gangráður græddur í Eriksen. Hann má ekki spila með hann á Ítalíu og fékk því samningi sínum við Inter rift. Ekki liggur fyrir hvað tekur næst við á ferli Eriksens. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira
Sem frægt er hneig Eriksen niður í fyrsta leik Dana á EM. Sem betur fer voru viðbragðsaðilar snöggir til og björguðu lífi hans. Poulsen segir að samherjar Eriksens hafi óttast hið versta. „Þegar við stóðum allir í kringum hann óttuðumst við að við myndum sjá hann deyja. Ég man hvernig við hvísluðum að hvor öðrum: vonandi hefur hann það af,“ rifjaði Poulsen upp. Hann segir að það hafi orðið Eriksen til happs að þetta gerðist á fótboltavelli þar sem viðbragðsaðilar með öll tæki og tól hafi verið til staðar. „Flestir hefðu dáið í hans stöðu. Hann var heppinn að þetta gerðist í leik og allt var til staðar til að endurlífga hann. Ef þetta hefði gerst heima í stofu væri hann ekki hérna núna,“ sagði Poulsen. Eftir hjartastoppið var gangráður græddur í Eriksen. Hann má ekki spila með hann á Ítalíu og fékk því samningi sínum við Inter rift. Ekki liggur fyrir hvað tekur næst við á ferli Eriksens.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira