Fólk með kvef beðið um að fara í PCR áður en mætt er á heilsugæslu Eiður Þór Árnason skrifar 29. desember 2021 18:42 Sýnataka vegna Covid-19 hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Fólk með kvefeinkenni eða önnur einkenni sem geta bent til kórónuveirusýkingar er beðið um sýna nýlega niðurstöðu úr PCR-einkennasýnatöku áður en það mætir á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Gera þarf ráð fyrir því að bið eftir niðurstöðum geti verið allt að 48 klukkustundir. Þau sem eru með kvefeinkenni og það veik að ekki er hægt að bíða eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku eru beðin um að hafa samband við heilsugæsluna fyrir komu. Þeir einstaklingar fara í hraðpróf og PCR-próf þegar þeir mæta á heilsugæslu. Ekki dugar að framvísa neikvæðu heimaprófi við komuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir að nú sé lögð áhersla á að vernda starfsemi heilsugæslustöðvanna til að geta haldið áfram að veita nauðsynlega þjónustu. Unnið sé að því að bæta aðstöðu fyrir sýnatöku á stöðvunum til að bæta aðgengi fyrir alla. Áfram er grímuskylda á öllum starfsstöðvum og minnt á mikilvægi handþvotts og handspritts. Þá er þeim tilmælum beint til fólks að fækka fylgdarmönnum, halda fjarlægð og stytta tíma sem dvalið er á stöðinni. Að sögn heilsugæslunnar hefur starfsemi stöðvanna verið endurskipulögð eins og hægt er til að minnka hættu á smiti en veita samt mikilvæga þjónustu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þau sem eru með kvefeinkenni og það veik að ekki er hægt að bíða eftir niðurstöðu úr PCR-sýnatöku eru beðin um að hafa samband við heilsugæsluna fyrir komu. Þeir einstaklingar fara í hraðpróf og PCR-próf þegar þeir mæta á heilsugæslu. Ekki dugar að framvísa neikvæðu heimaprófi við komuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir að nú sé lögð áhersla á að vernda starfsemi heilsugæslustöðvanna til að geta haldið áfram að veita nauðsynlega þjónustu. Unnið sé að því að bæta aðstöðu fyrir sýnatöku á stöðvunum til að bæta aðgengi fyrir alla. Áfram er grímuskylda á öllum starfsstöðvum og minnt á mikilvægi handþvotts og handspritts. Þá er þeim tilmælum beint til fólks að fækka fylgdarmönnum, halda fjarlægð og stytta tíma sem dvalið er á stöðinni. Að sögn heilsugæslunnar hefur starfsemi stöðvanna verið endurskipulögð eins og hægt er til að minnka hættu á smiti en veita samt mikilvæga þjónustu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira