Þyrlan sótti ferðamann á gosstöðvarnar: „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. desember 2021 13:59 Mælt er gegn því að fólk hætti sér inn á hraunið enda undirlag nánast á hreyfingu. Aðsend/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Björgunarsveitin fékk upplýsingar um að konan væri á gosstöðvunum sem treysti sér ekki til að labba niður og hafði samband við lögregluna í kjölfarið. Yfirlag á gosstöðvunum er mjög óstöðugt og mælt er gegn því að fólk hætti sér inn á hraunið. Þyrlan var kölluð út í kjölfarið sem flutti konuna niður. Þar tóku sjúkraflutningamenn hjá Brunavörnum Suðurnesja á móti henni, en konan er ekki slösuð. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir að veður fari versnandi við gosstöðvarnar. „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra. Þetta er náttúrulega bara nýrennandi, nýtt hraun og það er hvasst. Fólk fer en gerir sér ekki grein fyrir því hvað það er að fara út í, en áhugi á því að sjá þetta er svo mikill að það lendir í vandræðum,“ segir Bogi og bætir við að varla sé þorandi að senda björgunarsveitarmenn út í þessar aðstæður. Það geti beinlínis verið hættulegt. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna niður.Aðsend/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira
Þyrlan var kölluð út í kjölfarið sem flutti konuna niður. Þar tóku sjúkraflutningamenn hjá Brunavörnum Suðurnesja á móti henni, en konan er ekki slösuð. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir að veður fari versnandi við gosstöðvarnar. „Hún bara treysti sér ekki til að labba lengra. Þetta er náttúrulega bara nýrennandi, nýtt hraun og það er hvasst. Fólk fer en gerir sér ekki grein fyrir því hvað það er að fara út í, en áhugi á því að sjá þetta er svo mikill að það lendir í vandræðum,“ segir Bogi og bætir við að varla sé þorandi að senda björgunarsveitarmenn út í þessar aðstæður. Það geti beinlínis verið hættulegt. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti konuna niður.Aðsend/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira