Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. janúar 2022 07:00 Davy Pröpper í leik gegn Arsenal á síðustu leiktíð. EPA-EFE/Mike Hewitt Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. Hinn þrítugi Pröpper lék með Vitesse, PSV og Brighton & Hove Albion á ferli sínum ásamt því að spila 19 A-landsleiki fyrir Holland. Sumarið 2017 gekk hann í raðir Brighton fyrir metfé er félagið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Hann var lykilmaður er Brighton hélt sæti sínu í deildinni ár eftir ár. Eftir að kórónuveiran skall á og öllu var skellt í lás í Englandi virðist sem hafi farið að halla undanfæti hjá Pröpper. Þó hann væri ekki að glíma við nein líkamleg meiðsli þá tók það verulega á hann að vera frá fjölskyldu og vinum. Hann gekk aftur í raðir PSV fyrir komandi tímabil og skrifaði undir tveggja ára samning. Nú – 18 mánuðum áður en samningurinn rennur út – hefur leikmaðurinn fengið honum rift þar sem gleðin er einfaldlega ekki til staðar. Hann hafði vonast að eftir að heimkoman myndi gera fótboltann ánægjulegan á nýjan leik en það gekk ekki eftir. Davy Pröpper stopt als profvoetballer bij PSV. De 30-jarige middenvelder had nog een contract voor 1,5 jaar bij PSV, maar dat is nu ontbonden.''Ik heb voor de Kerst de knoop doorgehakt en dat voelt als een opluchting. Hierdoor weet ik dat het de juiste keuze is''— PSV (@PSV) January 4, 2022 „Ég finn fyrir miklum létti og veit þess vegna að ég tók rétt ákvörðum,“ sagði Pröpper í viðtali eftir að hafa tilkynnt að hann væri hættur. Hann þakkaði PSV fyrir skilninginn og sagði að þó fótboltinn hefði gefið honum mörg ógleymanleg augnablik þá væri nú kominn tími til að einbeita sér að öðrum hlutum. Fótbolti Hollenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Hinn þrítugi Pröpper lék með Vitesse, PSV og Brighton & Hove Albion á ferli sínum ásamt því að spila 19 A-landsleiki fyrir Holland. Sumarið 2017 gekk hann í raðir Brighton fyrir metfé er félagið var nýliði í ensku úrvalsdeildinni. Hann var lykilmaður er Brighton hélt sæti sínu í deildinni ár eftir ár. Eftir að kórónuveiran skall á og öllu var skellt í lás í Englandi virðist sem hafi farið að halla undanfæti hjá Pröpper. Þó hann væri ekki að glíma við nein líkamleg meiðsli þá tók það verulega á hann að vera frá fjölskyldu og vinum. Hann gekk aftur í raðir PSV fyrir komandi tímabil og skrifaði undir tveggja ára samning. Nú – 18 mánuðum áður en samningurinn rennur út – hefur leikmaðurinn fengið honum rift þar sem gleðin er einfaldlega ekki til staðar. Hann hafði vonast að eftir að heimkoman myndi gera fótboltann ánægjulegan á nýjan leik en það gekk ekki eftir. Davy Pröpper stopt als profvoetballer bij PSV. De 30-jarige middenvelder had nog een contract voor 1,5 jaar bij PSV, maar dat is nu ontbonden.''Ik heb voor de Kerst de knoop doorgehakt en dat voelt als een opluchting. Hierdoor weet ik dat het de juiste keuze is''— PSV (@PSV) January 4, 2022 „Ég finn fyrir miklum létti og veit þess vegna að ég tók rétt ákvörðum,“ sagði Pröpper í viðtali eftir að hafa tilkynnt að hann væri hættur. Hann þakkaði PSV fyrir skilninginn og sagði að þó fótboltinn hefði gefið honum mörg ógleymanleg augnablik þá væri nú kominn tími til að einbeita sér að öðrum hlutum.
Fótbolti Hollenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira