Ed Sheeran trónir á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. janúar 2022 16:01 Ed Sheeran á mörg vinsæl lög að baki sér en nýjasti smellur hans Overpass Graffiti situr í fyrsta sæti á íslenska listanum vísir/getty Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Janúar mánuður á það til að vera rólegur tími í tónlistarheiminum en við búum svo vel að því að árið 2021 var mjög gjöfult í tónlistarútgáfu. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran var í hópi þeirra tónlistarmanna sem gáfu út mikið af tónlist á síðastliðnu ári en platan hans „=“ kom út 29. nóvember 2021. Á henni má finna hina ýmsu smelli á borð við Bad Habits og Shivers ásamt laginu Overpass Graffiti sem trónir nú á toppi íslenska listans í fyrsta sætinu. Það má með sanni segja að flest öll lög sem Ed Sheeran kemur nálægt slái í gegn. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Íslenski listinn var annars að vanda stútfullur af hressum lögum og góðum víbrum. Joel Corry og hin sænska Mabel skipa annað sæti listans með lagið I wish sem hefur verið á góðri siglingu upp á við undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Joel Corry (@joelcorry) Hin unga og efnilega söngkona GAYLE er einungis 17 ára gömul en lagið hennar abcdefu var kynnt inn sem líklegt til vinsælda þessa vikuna. Lagið, sem einkennist af F-orðinu, er með tæplega 217 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með þessari upprennandi poppstjörnu í tónlistarheiminum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaFd8ucHLuo">watch on YouTube</a> Það er einnig vert að minnast á að hlustendur geta haft áhrif á íslenska listann með því að fylgja FM957 á samfélagsmiðlum. Þar er hægt að taka þátt í reglulegum tónlistar könnunum um vinsælustu lögin. Heyrumst svo hress næsta laugardag í áframhaldandi tónlistarveislu! Hér má finna íslenska listann í heild sinni vikuna 1. - 8. janúar: Íslenski listinn Tónlist Bretland Tengdar fréttir Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Janúar mánuður á það til að vera rólegur tími í tónlistarheiminum en við búum svo vel að því að árið 2021 var mjög gjöfult í tónlistarútgáfu. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran var í hópi þeirra tónlistarmanna sem gáfu út mikið af tónlist á síðastliðnu ári en platan hans „=“ kom út 29. nóvember 2021. Á henni má finna hina ýmsu smelli á borð við Bad Habits og Shivers ásamt laginu Overpass Graffiti sem trónir nú á toppi íslenska listans í fyrsta sætinu. Það má með sanni segja að flest öll lög sem Ed Sheeran kemur nálægt slái í gegn. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Íslenski listinn var annars að vanda stútfullur af hressum lögum og góðum víbrum. Joel Corry og hin sænska Mabel skipa annað sæti listans með lagið I wish sem hefur verið á góðri siglingu upp á við undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Joel Corry (@joelcorry) Hin unga og efnilega söngkona GAYLE er einungis 17 ára gömul en lagið hennar abcdefu var kynnt inn sem líklegt til vinsælda þessa vikuna. Lagið, sem einkennist af F-orðinu, er með tæplega 217 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með þessari upprennandi poppstjörnu í tónlistarheiminum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaFd8ucHLuo">watch on YouTube</a> Það er einnig vert að minnast á að hlustendur geta haft áhrif á íslenska listann með því að fylgja FM957 á samfélagsmiðlum. Þar er hægt að taka þátt í reglulegum tónlistar könnunum um vinsælustu lögin. Heyrumst svo hress næsta laugardag í áframhaldandi tónlistarveislu! Hér má finna íslenska listann í heild sinni vikuna 1. - 8. janúar:
Íslenski listinn Tónlist Bretland Tengdar fréttir Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00
Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00