Stjörnulífið: Brúðkaup, bóndadagur og detox í Gdansk Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. janúar 2022 11:21 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram. Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda giftist sínum besta vini í Þýskalandi um helgina. Ástvinir parsins fengu að fylgjast með í gegnum streymi. Hún sýndi svo líka frá öllu undirbúningsferlinu og stóra deginum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Kristbjörg Jónsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Arons Einars Gunnarssonar, saknar lífsins í Cardiff. Hún býr nú í Qatar þar sem Aron Einar spilar fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Eva Ruza birti fallega mynd af eiginmanninum á bóndadaginn. „Besti bóndinn, besti vinur minn, besta klappstýran, besti pabbinn og besti allt.“ View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Auðunn Blöndal fékk Nirvana bol í bóndadagsgjöf og var einstaklega sáttur. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Söngvarinn Friðrik Ómar er í Gdansk í Póllandi að hreinsa líkama og sál. „Grænmeti og vatn í 10 daga. Þvílík veisla.“ View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Fegurðardrotttningin Hugrún Birta Egilsdóttir birti af sér fallega mynd. Um helgina var tilkynnt að hún er komin áfram í 25 stúlkna úrslit í Miss World. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Þórunn Antonía „hippamamma“ birti skemmtilega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Erna Kristín birti mynd af fullkomnu óléttukúlunni sinni en hún á von á tvíburastrákum. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Jógvan Hansen eyddi síðustu dögum í Ölpunum á skíðum með góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Yasmine Olsson var með í ferðinni og birti nokkrar vel valdar myndir. View this post on Instagram A post shared by Yesmine Olsson (@yesmineo) Markmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson birti mynd frá Frakkaleiknum ógleymanlega á laugardag. Viktor átti stórkostlegan leik og var valinn maður leiksins. Næsti leikur landsliðsins er í dag. View this post on Instagram A post shared by Viktor Gi sli Hallgri msson (@viktorhallgrimsson) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ánægð með frammistöðu strákanna, eins og við öll. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Leikkonan Þórdís Björk var í Þorrastuði um helgina. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Söngkonan Salka Sól birti fallega mæðgnamynd. Hún eignaðist á dögunum sitt annað barn. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Annie Mist er spennt að prófa að keppa í liði í Crossfit en hún hefur keppt sem einstaklingur allan ferilinn. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Sunneva Einars tók nokkrar sunnudagssjálfur. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Pattra blómstrar á meðgöngunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Athafnakonan Tanja Ýr kom í stutta Íslandsheimsókn en er nú farin á vit ævintýranna í Manchester. Þar ætlar hún að vinna að fyrirtæki sínu Glamista hair. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) . Birgitta Líf og Kristín Péturs eru í góðra vina hópi í skíðaferð í Ölpunum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Króli komst inn í Listaháskólann og mun þar læra leiklist. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Elísabet Gunnars er að upplifa fyrstu janúarlægðirnar eftir að hún flutti aftur heim til Íslands. Íslensku laugarnar eru að bjarga málunum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Dansarinn Ástrós Trausta var í öllu svörtu um helgina og stillti sér upp fyrir myndatöku. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@astrostraustaa) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson er á ferðalagi. Hann birti mynd af sér í heimabæ Beyoncé. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) TikTok stjarnan Brynhildur Gunnlaugs birti af sér speglasjálfu. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Bubbi fylgdi í fótspor áhrifavaldsins og birti líka speglasjálfu af sér, í gulum skóm. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Stjörnulífið Bóndadagur Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Ástvinir parsins fengu að fylgjast með í gegnum streymi. Hún sýndi svo líka frá öllu undirbúningsferlinu og stóra deginum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Kristbjörg Jónsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Arons Einars Gunnarssonar, saknar lífsins í Cardiff. Hún býr nú í Qatar þar sem Aron Einar spilar fótbolta. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Eva Ruza birti fallega mynd af eiginmanninum á bóndadaginn. „Besti bóndinn, besti vinur minn, besta klappstýran, besti pabbinn og besti allt.“ View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Auðunn Blöndal fékk Nirvana bol í bóndadagsgjöf og var einstaklega sáttur. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Söngvarinn Friðrik Ómar er í Gdansk í Póllandi að hreinsa líkama og sál. „Grænmeti og vatn í 10 daga. Þvílík veisla.“ View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Fegurðardrotttningin Hugrún Birta Egilsdóttir birti af sér fallega mynd. Um helgina var tilkynnt að hún er komin áfram í 25 stúlkna úrslit í Miss World. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Þórunn Antonía „hippamamma“ birti skemmtilega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by Thorunn Antonia Magnusdottir (@thorunnantonia) Erna Kristín birti mynd af fullkomnu óléttukúlunni sinni en hún á von á tvíburastrákum. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Jógvan Hansen eyddi síðustu dögum í Ölpunum á skíðum með góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Yasmine Olsson var með í ferðinni og birti nokkrar vel valdar myndir. View this post on Instagram A post shared by Yesmine Olsson (@yesmineo) Markmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson birti mynd frá Frakkaleiknum ógleymanlega á laugardag. Viktor átti stórkostlegan leik og var valinn maður leiksins. Næsti leikur landsliðsins er í dag. View this post on Instagram A post shared by Viktor Gi sli Hallgri msson (@viktorhallgrimsson) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var ánægð með frammistöðu strákanna, eins og við öll. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Leikkonan Þórdís Björk var í Þorrastuði um helgina. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Söngkonan Salka Sól birti fallega mæðgnamynd. Hún eignaðist á dögunum sitt annað barn. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Annie Mist er spennt að prófa að keppa í liði í Crossfit en hún hefur keppt sem einstaklingur allan ferilinn. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Sunneva Einars tók nokkrar sunnudagssjálfur. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Pattra blómstrar á meðgöngunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Athafnakonan Tanja Ýr kom í stutta Íslandsheimsókn en er nú farin á vit ævintýranna í Manchester. Þar ætlar hún að vinna að fyrirtæki sínu Glamista hair. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) . Birgitta Líf og Kristín Péturs eru í góðra vina hópi í skíðaferð í Ölpunum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Króli komst inn í Listaháskólann og mun þar læra leiklist. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Elísabet Gunnars er að upplifa fyrstu janúarlægðirnar eftir að hún flutti aftur heim til Íslands. Íslensku laugarnar eru að bjarga málunum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Dansarinn Ástrós Trausta var í öllu svörtu um helgina og stillti sér upp fyrir myndatöku. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@astrostraustaa) Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson er á ferðalagi. Hann birti mynd af sér í heimabæ Beyoncé. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) TikTok stjarnan Brynhildur Gunnlaugs birti af sér speglasjálfu. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Bubbi fylgdi í fótspor áhrifavaldsins og birti líka speglasjálfu af sér, í gulum skóm. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial)
Stjörnulífið Bóndadagur Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira