Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2022 07:00 Mario Marinica (til hægri) ásamt forseta knattspyrnusambands Malaví, Walter Nyamilandu (til vinstri) og formanni stjórnar sambandsins, Chimango Munthali. Knattspyrnusamband Malaví Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46