Stefna á að aflétta hraðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:44 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vonir standa um að hægt verði að aflétta hraðar en áætlanir gera ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stefnt sé á að aflétta hraðar en fyrirætlanir gera ráð fyrir. Ráðgert er að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveiru hér á landi um miðjan mars en Þórólfur bindur vonir við að hægt sé að gera það enn fyrr. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07
27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00
Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11