Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2022 14:31 Almenningshlaup hafa legið í ákveðnum dvala síðustu tvö ár og til að mynda hefur Reykjavíkurmaraþonið ekki farið fram síðan árið 2019. vísir/vilhelm Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum. Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira