Lífið

Brynjar stefnir á for­seta Brid­gesam­bandsins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Brynjar Níelsson er mikill áhugamaður um bridge.
Brynjar Níelsson er mikill áhugamaður um bridge. Vísir/vilhelm

Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til forseta Bridgesambands Íslands. Ársþing sambandsins verður haldið sunnudaginn 20. febrúar.

Hrannar Erlingsson, gjaldkeri sambandsins, greinir frá framboðum í Facebook-hópnum Bridgespjallið. Hann segir að gefa megi kost á sér til embætta hjá sambandinu fram að ársþingi.

Eftirtalin framboð hafa borist:

Til forseta:

Brynjar Níelsson

Til stjórnar:

Guðný Guðjónsdóttir

Hrannar Erlingsson

Gunnar Björn Helgason

Sigurður Páll Steindórsson

Gunnlaugur Karlsson

Dagbjört Hannesdóttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.