Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 15:00 Kamila Valieva sýndi glæsileg tilþrif á skautasvellinu. getty/Amin Mohammad Jamali Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með Lammens: „Hann er með góða áru“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira
Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með Lammens: „Hann er með góða áru“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira