Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti
Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti