Ísilagt Þingvallavatn og ólíklegt að kafað verði í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2022 11:50 Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. Vísir/Egill Ólíklegt er að hægt verði að ná einhverjum hinna fjögurra sem létust eftir flugslys upp úr Þingvallavatni í dag. Vatnið er ísilagt og hreyfir varla vind. Til stendur að reyna að brjóta upp ísinn í dag og vonandi verði þá hægt að ráðast í aðgerðir sem fyrst. Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, segir stöðuna þannig að allt sé stopp varðandi kafanir. „Það er nánast ís yfir öllu vatninu nema í víkinni þar sem við erum. Það er smá hreyfing af því þar rennur úr vatninu,“ segir Rúnar. Ísinn sé þó ekki þykkur, kannski sentímetri og gerð verði tilraun til að koma hreyfingu á ísinn. „Svo á að hlýna og þá batna kannski aðstæður.“ Von er á bátum sem geta siglt á þunnísilögðu vatninu. Ólíklegt sé að köfun geti hafist síðdegis, frekar á morgun. „Við gerum eins vel og við getum. Gerum allt sem við getum til að koma hinum látnu upp.“ Um sextíu manns koma að aðgerðum í dag en um er að ræða kafara, björgunarsveitarfólk, lögreglu, rannsóknarnefnd samgönguslysa, slökkvilið og fólk sem sinnir sjúkraflutningum. Mikill og dýr búnaður er nú á svæðinu sem Rúnar segir að sé vaktaður allan sólarhringinn. Hann áætlar nú að aðgerðum geti lokið á laugardagskvöld enda hefjist aðgerðir varla í dag. Fyrst á að ná þeim látnu upp og í framhaldinu flaki flugvélarinnar. Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Rúnar Steingrímsson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, segir stöðuna þannig að allt sé stopp varðandi kafanir. „Það er nánast ís yfir öllu vatninu nema í víkinni þar sem við erum. Það er smá hreyfing af því þar rennur úr vatninu,“ segir Rúnar. Ísinn sé þó ekki þykkur, kannski sentímetri og gerð verði tilraun til að koma hreyfingu á ísinn. „Svo á að hlýna og þá batna kannski aðstæður.“ Von er á bátum sem geta siglt á þunnísilögðu vatninu. Ólíklegt sé að köfun geti hafist síðdegis, frekar á morgun. „Við gerum eins vel og við getum. Gerum allt sem við getum til að koma hinum látnu upp.“ Um sextíu manns koma að aðgerðum í dag en um er að ræða kafara, björgunarsveitarfólk, lögreglu, rannsóknarnefnd samgönguslysa, slökkvilið og fólk sem sinnir sjúkraflutningum. Mikill og dýr búnaður er nú á svæðinu sem Rúnar segir að sé vaktaður allan sólarhringinn. Hann áætlar nú að aðgerðum geti lokið á laugardagskvöld enda hefjist aðgerðir varla í dag. Fyrst á að ná þeim látnu upp og í framhaldinu flaki flugvélarinnar.
Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira