Kórinn hætti störfum þegar kórstjórinn sagði upp vegna eineltis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2022 06:59 Fréttablaðið hefur eftir einum stjórnarmanna kórsins að kórfélagar hafi í raun orðið vitni að því hvernig Lára brotnaði hægt og rólega niður vegna framkomunnar á vinnustaðnum. Vísir/Vilhelm Þjóðkirkjan hefur nú til skoðunar að minnsta kosti sjö mál er varða ásakanir á hendur séra Gunnari Sigurjónssyni, sóknarpresti í Hjallakirkju, um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Eitt málanna varðar framkomu Gunnars í garð Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista og kórstjóra, sem sagði upp störfum vegna málsins í apríl í fyrra. Kór Hjallakirkju, sem hefur verið starfræktur í 34 ár, lagði niður störf í kjölfar uppsagnar Láru Bryndísar en kórfélagar standa þétt við bakið á kórstjóranum og hafa sumir fylgt henni annað. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins stóð sóknarnefnd kirkjunnar með Láru en einn stjórnarmanna í Hjallakirkjukórnum segir hana ekki hafa fengið stuðning frá öðrum prestum í prestakallinu. Í ályktun kórfélaga, sem þeir sendu frá sér í mars í fyrra og Fréttablaðið hefur undir höndum, segir meðal annars að þeim þyki framkoma ákveðinna starfsmanna kirkjunnar í garð Láru Bryndísar ámælisverð. „Við erum miður okkar yfir þeim neikvæðu áhrifum sem þessi átök innan kirkjunnar hafa haft og munu hafa á annars langt og farsælt kórstarf við Hjallakirkju. Við sitjum ekki þegjandi hjá þegar kórstýran okkar, sem er fagmanneskja fram í fingurgóma og góður félagi, hrekst frá vinnu vegna þess sem okkur sýnist jaðra við að vera einelti á vinnustaðnum,“ sagði í ályktuninni. Þjóðkirkjan Kórar Kópavogur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið. Eitt málanna varðar framkomu Gunnars í garð Láru Bryndísar Eggertsdóttur, organista og kórstjóra, sem sagði upp störfum vegna málsins í apríl í fyrra. Kór Hjallakirkju, sem hefur verið starfræktur í 34 ár, lagði niður störf í kjölfar uppsagnar Láru Bryndísar en kórfélagar standa þétt við bakið á kórstjóranum og hafa sumir fylgt henni annað. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins stóð sóknarnefnd kirkjunnar með Láru en einn stjórnarmanna í Hjallakirkjukórnum segir hana ekki hafa fengið stuðning frá öðrum prestum í prestakallinu. Í ályktun kórfélaga, sem þeir sendu frá sér í mars í fyrra og Fréttablaðið hefur undir höndum, segir meðal annars að þeim þyki framkoma ákveðinna starfsmanna kirkjunnar í garð Láru Bryndísar ámælisverð. „Við erum miður okkar yfir þeim neikvæðu áhrifum sem þessi átök innan kirkjunnar hafa haft og munu hafa á annars langt og farsælt kórstarf við Hjallakirkju. Við sitjum ekki þegjandi hjá þegar kórstýran okkar, sem er fagmanneskja fram í fingurgóma og góður félagi, hrekst frá vinnu vegna þess sem okkur sýnist jaðra við að vera einelti á vinnustaðnum,“ sagði í ályktuninni.
Þjóðkirkjan Kórar Kópavogur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira