Ölfusárbrú og Axarvegur á leið í einkaframkvæmd Kristján Már Unnarsson skrifar 14. febrúar 2022 22:05 Ný brú yfir Ölfusá er fyrirhuguð á móts við Laugardæli norðaustan Selfoss. Vegagerðin Smíði nýrrar Ölfusárbrúar og lagning Axarvegar eru að fara í útboðsferli sem einkaframkvæmd og mun Vegagerðin í þessum og næsta mánuði óska eftir áhugasömum bjóðendum. Ný brú á Hornafjarðarfljót er þó komin lengst slíkra verkefna en tilboð verða opnuð síðar í þessari viku. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að vegur um Öxi stytti ferðatímann milli Egilsstaða og Djúpavogs um fjörutíu til fimmtíu mínútur en hann hefur þann annmarka að vera ófær yfir vetrarmánuði. Uppbygging Axarvegar sem heilsársvegar er meðal þeirra sex verkefna, sem tilgreind eru í lögum um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, og núna hefur Vegagerðina formlega auglýst eftir áhugasömum bjóðendum. Horft niður í Berufjörð af veginum um Öxi.Egill Aðalsteinsson Þeim sem fær verkið er einnig ætlað að hanna veginn, fjármagna verkið að hálfu og síðan annast snjóruðning og viðhald vegarins til allt að þrjátíu ára. Mótframlag kemur úr ríkissjóði en vegfarendum er ætlað að greiða hinn helminginn með vegtolli. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist á fyrri hluta ársins 2023. Áður var Vegagerðin búin að setja brú yfir Hornafjarðarfljót í samskonar ferli. Þar hafa þrír verktakahópar verið metnir hæfir og verða tilboð opnuð næstkomandi fimmtudag, 17. febrúar, bæði í verkið sjálft sem og fjármögnun þess. Að sögn Óskars Arnar Jónssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni, er vonast til að framkvæmdir við Hornafjarðarfljót hefjist með vorinu. Fyrirhuguð brú yfir Hornafjarðarfljót.Vegagerðin Ný brú á Ölfusá við Selfoss verður svo þriðja samvinnuverkefnið sem fer í gang og stefnir Vegagerðina að því að auglýsa í næsta mánuði eftir áhugasömum aðilum til að smíða og fjármagna brúarsmíðina. Þar er einnig gert ráð fyrir að mótframlag ríkisins verði um það bil helmingur, - hinn helminginn greiða svo vegfarendur með brúartolli. Brúarsmíðin gæti hafist á fyrri hluta næsta árs. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Vegagerð Samgöngur Vegtollar Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Hornafjörður Árborg Ölfus Ný Ölfusárbrú Tengdar fréttir Styttist í tilboð í fjármögnun og smíði brúar yfir Hornafjörð Tilboð í smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót með einkafjármögnun og vegtolli verða opnuð um miðjan febrúar. Þetta er fyrsta verkið sem boðið er út á á grundvelli nýlegra laga um samvinnuverkefni. Á næsta ári er gert ráð fyrir að ný Ölfusárbrú og vegur yfir Öxi fari í samskonar útboðsferli. 20. desember 2021 22:22 Sigurður Ingi segir Sundabraut tilbúna eftir níu ár Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra telur að Sundabraut geti orðið að veruleika eftir níu ár. Félagshagfræðileg greining sem skilað hafi verið til hans og Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í gær sýni ótvíræðan ábata af mannvirkinu á fyrstu þrjátíu árum þess. 25. janúar 2022 16:37 Einkafjármögnun og veggjald fylgja nýrri Hornafjarðarbrú Vegagerðin hefur boðið út smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót ásamt fjármögnun verksins. Þetta er fyrsta útboðið frá því sérstök lög voru samþykkt í fyrra sem heimila ríkinu að heimta vegtolla og semja við einkaaðila um fjármögnun samgönguframkvæmda. 22. júní 2021 22:22 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að vegur um Öxi stytti ferðatímann milli Egilsstaða og Djúpavogs um fjörutíu til fimmtíu mínútur en hann hefur þann annmarka að vera ófær yfir vetrarmánuði. Uppbygging Axarvegar sem heilsársvegar er meðal þeirra sex verkefna, sem tilgreind eru í lögum um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, og núna hefur Vegagerðina formlega auglýst eftir áhugasömum bjóðendum. Horft niður í Berufjörð af veginum um Öxi.Egill Aðalsteinsson Þeim sem fær verkið er einnig ætlað að hanna veginn, fjármagna verkið að hálfu og síðan annast snjóruðning og viðhald vegarins til allt að þrjátíu ára. Mótframlag kemur úr ríkissjóði en vegfarendum er ætlað að greiða hinn helminginn með vegtolli. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist á fyrri hluta ársins 2023. Áður var Vegagerðin búin að setja brú yfir Hornafjarðarfljót í samskonar ferli. Þar hafa þrír verktakahópar verið metnir hæfir og verða tilboð opnuð næstkomandi fimmtudag, 17. febrúar, bæði í verkið sjálft sem og fjármögnun þess. Að sögn Óskars Arnar Jónssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni, er vonast til að framkvæmdir við Hornafjarðarfljót hefjist með vorinu. Fyrirhuguð brú yfir Hornafjarðarfljót.Vegagerðin Ný brú á Ölfusá við Selfoss verður svo þriðja samvinnuverkefnið sem fer í gang og stefnir Vegagerðina að því að auglýsa í næsta mánuði eftir áhugasömum aðilum til að smíða og fjármagna brúarsmíðina. Þar er einnig gert ráð fyrir að mótframlag ríkisins verði um það bil helmingur, - hinn helminginn greiða svo vegfarendur með brúartolli. Brúarsmíðin gæti hafist á fyrri hluta næsta árs. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Vegagerð Samgöngur Vegtollar Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Hornafjörður Árborg Ölfus Ný Ölfusárbrú Tengdar fréttir Styttist í tilboð í fjármögnun og smíði brúar yfir Hornafjörð Tilboð í smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót með einkafjármögnun og vegtolli verða opnuð um miðjan febrúar. Þetta er fyrsta verkið sem boðið er út á á grundvelli nýlegra laga um samvinnuverkefni. Á næsta ári er gert ráð fyrir að ný Ölfusárbrú og vegur yfir Öxi fari í samskonar útboðsferli. 20. desember 2021 22:22 Sigurður Ingi segir Sundabraut tilbúna eftir níu ár Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra telur að Sundabraut geti orðið að veruleika eftir níu ár. Félagshagfræðileg greining sem skilað hafi verið til hans og Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í gær sýni ótvíræðan ábata af mannvirkinu á fyrstu þrjátíu árum þess. 25. janúar 2022 16:37 Einkafjármögnun og veggjald fylgja nýrri Hornafjarðarbrú Vegagerðin hefur boðið út smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót ásamt fjármögnun verksins. Þetta er fyrsta útboðið frá því sérstök lög voru samþykkt í fyrra sem heimila ríkinu að heimta vegtolla og semja við einkaaðila um fjármögnun samgönguframkvæmda. 22. júní 2021 22:22 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Sjá meira
Styttist í tilboð í fjármögnun og smíði brúar yfir Hornafjörð Tilboð í smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót með einkafjármögnun og vegtolli verða opnuð um miðjan febrúar. Þetta er fyrsta verkið sem boðið er út á á grundvelli nýlegra laga um samvinnuverkefni. Á næsta ári er gert ráð fyrir að ný Ölfusárbrú og vegur yfir Öxi fari í samskonar útboðsferli. 20. desember 2021 22:22
Sigurður Ingi segir Sundabraut tilbúna eftir níu ár Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra telur að Sundabraut geti orðið að veruleika eftir níu ár. Félagshagfræðileg greining sem skilað hafi verið til hans og Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í gær sýni ótvíræðan ábata af mannvirkinu á fyrstu þrjátíu árum þess. 25. janúar 2022 16:37
Einkafjármögnun og veggjald fylgja nýrri Hornafjarðarbrú Vegagerðin hefur boðið út smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót ásamt fjármögnun verksins. Þetta er fyrsta útboðið frá því sérstök lög voru samþykkt í fyrra sem heimila ríkinu að heimta vegtolla og semja við einkaaðila um fjármögnun samgönguframkvæmda. 22. júní 2021 22:22
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12