Chris Burkard selur ljósmyndir til að safna fyrir fjölskyldu Haraldar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 10:29 Chris Burkard og Haraldur Diego. Myndin var tekin í einum af þeirra ævintýrum. Chris Burkard Ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hefur sett af stað söfnun fyrir fjölskyldu flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysi við Þingvallavatn fyrr í mánuðinum. Eins og komið hefur fram hér á Vísi hafði Chris farið í mörg ævintýri með Haraldi í heimsóknum sínum til Íslands. Nú ætlar hann að selja einstakar landslagsljósmyndir úr þeim ferðum og safna þannig fyrir aðstandendum Haraldar. Verðbilið fer algjörlega eftir því hvort fólk kaupir lítið eftirprent eða innrammað stórt verk. Verðbilið er frá 25 dollurum upp í mörg þúsund dollara. Myndaþátturinn sem er til sölu er nú inni á vefsíðu ljósmyndarans undir heitinu Volcano Pilot. Ljósmynd af Haraldi eftir Chris Burkard úr einu af þeirra ævintýrum.Chris Burkard Burkard sagði í samtali við fréttastofu í kjölfar slyssins að Haraldur hefði verið einn nánasti vinur hans. Þeir hefðu flogið saman í næstum því áratug. Burkard hefur ferðast vítt og breitt um Ísland, oft í háloftunum með Haraldi og sömuleiðis á hjóli sínu. Hann þveraði sem dæmi Ísland á sex dögum á hjóli í fyrra. „Hann var alltaf þarna, við endann á langri hjólaferð eða að upplifa með mér í öðrum ferðum,“ sagði Burkard. Chris Burkard safnar fyrir fjölskyldu Haraldar.Vísir/Vilhelm Haraldur hefði verið einstakur vinur sem hafi lagt sig fram við að deila fegurð með öðru fólki. Hann hafi í raun breytt lífi hans og verið honum fyrirmynd. „Ég ólst ekki upp með föður og hef alltaf sótt í aðra eftir fyrirmynd,“ sagði Burkard. Haraldur hafi alltaf sett aðra í fyrsta sætið. Haraldur hafi opnað heimili sitt fyrir Burkard, boðið honum gistingu - ókunnugum manni. Hann hafi snert hjörtu svo margra sem sótt hafi í fegurð Íslands og viðbrögðin við slysinu hafi verið mikil í öllum heimshornum. „Hann snerti líf svo margra,“ sagði Burkard. Myndirnar sem Chris er að selja vegna söfnunarinnar má skoða HÉR. Flugslys við Þingvallavatn Ljósmyndun Tengdar fréttir „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Chris Burkard minnist flugmannsins Haraldar Diego Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Brukhard minnist vinar síns, flugmannsins Haraldar Diego, í nýrri færslu á Instagram. Haraldur var einn fjögurra sem lést í flugslysi á Þingvöllum þann 3. febrúar. 7. febrúar 2022 09:31 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Eins og komið hefur fram hér á Vísi hafði Chris farið í mörg ævintýri með Haraldi í heimsóknum sínum til Íslands. Nú ætlar hann að selja einstakar landslagsljósmyndir úr þeim ferðum og safna þannig fyrir aðstandendum Haraldar. Verðbilið fer algjörlega eftir því hvort fólk kaupir lítið eftirprent eða innrammað stórt verk. Verðbilið er frá 25 dollurum upp í mörg þúsund dollara. Myndaþátturinn sem er til sölu er nú inni á vefsíðu ljósmyndarans undir heitinu Volcano Pilot. Ljósmynd af Haraldi eftir Chris Burkard úr einu af þeirra ævintýrum.Chris Burkard Burkard sagði í samtali við fréttastofu í kjölfar slyssins að Haraldur hefði verið einn nánasti vinur hans. Þeir hefðu flogið saman í næstum því áratug. Burkard hefur ferðast vítt og breitt um Ísland, oft í háloftunum með Haraldi og sömuleiðis á hjóli sínu. Hann þveraði sem dæmi Ísland á sex dögum á hjóli í fyrra. „Hann var alltaf þarna, við endann á langri hjólaferð eða að upplifa með mér í öðrum ferðum,“ sagði Burkard. Chris Burkard safnar fyrir fjölskyldu Haraldar.Vísir/Vilhelm Haraldur hefði verið einstakur vinur sem hafi lagt sig fram við að deila fegurð með öðru fólki. Hann hafi í raun breytt lífi hans og verið honum fyrirmynd. „Ég ólst ekki upp með föður og hef alltaf sótt í aðra eftir fyrirmynd,“ sagði Burkard. Haraldur hafi alltaf sett aðra í fyrsta sætið. Haraldur hafi opnað heimili sitt fyrir Burkard, boðið honum gistingu - ókunnugum manni. Hann hafi snert hjörtu svo margra sem sótt hafi í fegurð Íslands og viðbrögðin við slysinu hafi verið mikil í öllum heimshornum. „Hann snerti líf svo margra,“ sagði Burkard. Myndirnar sem Chris er að selja vegna söfnunarinnar má skoða HÉR.
Flugslys við Þingvallavatn Ljósmyndun Tengdar fréttir „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00 Chris Burkard minnist flugmannsins Haraldar Diego Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Brukhard minnist vinar síns, flugmannsins Haraldar Diego, í nýrri færslu á Instagram. Haraldur var einn fjögurra sem lést í flugslysi á Þingvöllum þann 3. febrúar. 7. febrúar 2022 09:31 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01
Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. 21. nóvember 2020 08:00
Chris Burkard minnist flugmannsins Haraldar Diego Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Brukhard minnist vinar síns, flugmannsins Haraldar Diego, í nýrri færslu á Instagram. Haraldur var einn fjögurra sem lést í flugslysi á Þingvöllum þann 3. febrúar. 7. febrúar 2022 09:31