Við kynnum til leiks fimmtugustu og sjöttu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvort ertu meira spennt fyrir Eurovision eða sveitarstjórnarkosningum, sem fara bæði fram 14. maí? Veist þú hver var bæjarstjóri Ísafjarðar árið 1997, þegar Hrönn sameinaðist Samherja og Guðbjörgin var seld til Þýskalands? Sérðu fyrir þér að eiga í viðskiptum við nýstofnaðan banka?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.