Eldur kviknaði í stærsta kjarnorkuveri Evrópu í kjölfar árása Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 05:59 Stillur úr myndbandsupptökum sýna bjarma lýsa upp himininn er eitthvað, mögulega einhvers konar eldflaug, lenti á lóð kjarnorkuversins. Eldurinn logaði í fjóra tíma. AP Búið er að slökkva eld sem kviknaði í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í Úkraínu í nótt. Eldurinn er sagður hafa brotist út í kjölfar skotárása Rússa og náð til þriðju, fjórðu og fimmtu hæðar æfingabyggingar. Zaporizhzhia-kjarnorkuverið er það stærsta í Evrópu og fréttir af árásunum og eldinum vöktu mikil og hörð viðbrögð víða. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) sagðist meðal annars hafa virkjað viðbragðsáætlun en framkvæmdastjóri stofnunarinnar sagðist hafa verulegar áhyggjur af ástandinu. Ef marka má fyrstu fréttir var aldrei alvarleg hætta á ferðum vegna eldsins, enda sex kjarnakljúfar versins vel varðir. Hins vegar kölluðu ráðamenn víðsvegar um heim eftir því að bardögum yrði hætt í kringum kjarorkuverið. . , pic.twitter.com/WauO63LdN9— hromadske (@HromadskeUA) March 4, 2022 Sérfræðingar hafa varað við því að árásir séu ólíklegar til að valda skaða á kjarnakljúfunum sjálfum en mikil og veruleg hætta gæti skapast ef eitthvað henti þann búnað sem sér kælikerfum kjarnorkuversins fyrir orku. Zaporizhzhia-verið og nágrannabærinn Energodar hafa verið umkringd af rússneskum hersveitum frá því í byrjun vikunnar. Þegar eldurinn braust út bárust fréttir af því að sveitirnar hefðu reynt að hamla slökkvistarfinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kjarnorka Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira
Zaporizhzhia-kjarnorkuverið er það stærsta í Evrópu og fréttir af árásunum og eldinum vöktu mikil og hörð viðbrögð víða. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) sagðist meðal annars hafa virkjað viðbragðsáætlun en framkvæmdastjóri stofnunarinnar sagðist hafa verulegar áhyggjur af ástandinu. Ef marka má fyrstu fréttir var aldrei alvarleg hætta á ferðum vegna eldsins, enda sex kjarnakljúfar versins vel varðir. Hins vegar kölluðu ráðamenn víðsvegar um heim eftir því að bardögum yrði hætt í kringum kjarorkuverið. . , pic.twitter.com/WauO63LdN9— hromadske (@HromadskeUA) March 4, 2022 Sérfræðingar hafa varað við því að árásir séu ólíklegar til að valda skaða á kjarnakljúfunum sjálfum en mikil og veruleg hætta gæti skapast ef eitthvað henti þann búnað sem sér kælikerfum kjarnorkuversins fyrir orku. Zaporizhzhia-verið og nágrannabærinn Energodar hafa verið umkringd af rússneskum hersveitum frá því í byrjun vikunnar. Þegar eldurinn braust út bárust fréttir af því að sveitirnar hefðu reynt að hamla slökkvistarfinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Kjarnorka Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira