Snjóskóflur, blásarar og sköfur seldust upp í illviðristíð Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 15:04 Ekki eru allir jafnheppnir og þessi að hafa aðgang að góðri snjóskóflu. Vísir/Vilhelm Varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hversu illa viðraði á höfuðborgarsvæðinu í febrúar. Metfjöldi veðurviðvarana var gefinn út og snjó kyngdi niður. Illviðristíðin olli því að allur lager Húsasmiðjunnar af snjóskóflum, snjóblásurum og snjósköfum seldist upp í febrúar. Húsasmiðjan fór ekki varhluta af slæmu veðurfari á höfuðborgarsvæðinu í febrúar frekar en aðrir. Þó er reynsla fyrirtækisins öllu jákvæðari en flestra. Sala á snjóskóflum, snjóblásurum og snjósköfum jókst nefnilega um 140 prósent miðað við febrúar í fyrra. Lagerinn seldist einfaldlega upp. ,,Snjóskóflur kláruðust í vöruhúsinu okkar og flestar gerðir seldust upp í verslunum okkar um land allt. Við höfum ekki séð svona mikla sölu á snjóskóflum í mörg ár, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem salan margfaldaðist milli ára. Einnig höfum við fundið fyrir mikilli aukningu á sölu á salti, sandi, mannbroddum og jafnvel garðslöngum, því fólk er að bræða snjó og klaka með heitu vatni fyrir utan hjá sér,“ segir Magnús Magnússon, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar. Unnið er að því að panta fleiri vörur og fylla á lagerinn en Magnús býst þó við að salan detti hratt niður með batnandi tíð. Hvort Húsasmiðjan fagni henni jafnvel og aðrir skal ósagt látið. Veður Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Húsasmiðjan fór ekki varhluta af slæmu veðurfari á höfuðborgarsvæðinu í febrúar frekar en aðrir. Þó er reynsla fyrirtækisins öllu jákvæðari en flestra. Sala á snjóskóflum, snjóblásurum og snjósköfum jókst nefnilega um 140 prósent miðað við febrúar í fyrra. Lagerinn seldist einfaldlega upp. ,,Snjóskóflur kláruðust í vöruhúsinu okkar og flestar gerðir seldust upp í verslunum okkar um land allt. Við höfum ekki séð svona mikla sölu á snjóskóflum í mörg ár, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem salan margfaldaðist milli ára. Einnig höfum við fundið fyrir mikilli aukningu á sölu á salti, sandi, mannbroddum og jafnvel garðslöngum, því fólk er að bræða snjó og klaka með heitu vatni fyrir utan hjá sér,“ segir Magnús Magnússon, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar. Unnið er að því að panta fleiri vörur og fylla á lagerinn en Magnús býst þó við að salan detti hratt niður með batnandi tíð. Hvort Húsasmiðjan fagni henni jafnvel og aðrir skal ósagt látið.
Veður Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira