Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2022 15:01 Frank O'Farrell stýrði Manchester United aðeins í eitt og hálft ár. getty/Mirrorpix Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira