Indian eFTR Hooligan rafhjólið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2022 07:00 Indian eFTR Hooligan. Rafknúin reiðhjól eru á mikilli siglingu og njóta sífellt meiri vinsælda. Nýjasta viðbótin í þá flóru er Indian eFTR Hooligan sem hefur útlit sem er alls ekki mjög reiðhjólalegt í laginu. Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur. Vistvænir bílar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent
Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur.
Vistvænir bílar Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent