Indian eFTR Hooligan rafhjólið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2022 07:00 Indian eFTR Hooligan. Rafknúin reiðhjól eru á mikilli siglingu og njóta sífellt meiri vinsælda. Nýjasta viðbótin í þá flóru er Indian eFTR Hooligan sem hefur útlit sem er alls ekki mjög reiðhjólalegt í laginu. Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur. Vistvænir bílar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur.
Vistvænir bílar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent