Spennt fyrir því að fjarlægja púðana Elísabet Hanna skrifar 11. mars 2022 14:01 Saga B er dugleg að deila lífinu með fylgjendum sínum. Skjáskot/Instagram Saga B hefur gert garðinn frægan í tónlistarsenunni með lögum eins og Bottle service now en nú hefur hún ákveðið að hún ætli að láta fjarlægja brjóstapúðana sína. Hún segir að með breytingu líkamans í kjölfar líkamsræktar séu þeir ekki lengur í réttum hlutföllum. Púðarnir passa ekki líkamsímyndinni Í samtali við Vísi segir Saga púðana vera orðna hlutfallslega of stóra eftir að hún kom sér í formið sem hún er í dag og segir það hafa plagað sig mikið í ákveðinn tíma. Hún segist upphaflega hafa fengið púðana eftir mjög mikið þyngdartap og barneignir fyrir átta árum. Þá segir hún líkamann sinn hafa verið stærri og með meiri lausa húð sem hafi þurfti á þessari fylllingu að halda. View this post on Instagram A post shared by (@sagabofficial) „Ég vil láta fjarlægja púðana alveg , enda var ég barmgóð frá unga aldri og ég vona að það sé ennþá nóg til staðar yfir púðanum sem er til staðar núna, minni brjóst eru mjög falleg,“ segir hún um aðgerðina sem er framundan og lýsir því hvernig henni þykir púðarnir ekki lengur passa þeirri líkamsímynd sem henni þykir heilbrigð fyrir sig. Það hefur plagað hana að horfa í spegil og upplifa sig eins og hún samsvari sér ekki eftir eigin óskum. Hún er spennt fyrir aðgerðinni og leyfir stressinu ekki að taka völdin. „Ég er almennt séð mjög heilbrigð og hraust svo ég er mjög spennt að klára þetta, hef haft þetta á planinu í langan tíma og hlakka til að næra mig vel í bataferlinu og huga að heilsunni.“ View this post on Instagram A post shared by (@sagabofficial) Væntanleg tónlist Aðspurð segir Saga meiri tónlist vera væntanlega frá sér og í næstu viku ætlar hún að tilkynna stórt verkefni sem hún hefur verið að taka þátt í. Hún hefur stofnað söfnun fyrir nýja laginu sem er í vinnslu hjá Go get funding. „Hef verið að púsla saman verkefnum, er með eitt sem er akkurat klárt í production, lagið er í algjörlega nýjum stíl og verður þetta stærsta verkefnið hingað til.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vJiSKZDa1hg">watch on YouTube</a> Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. 17. ágúst 2021 10:17 „Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Púðarnir passa ekki líkamsímyndinni Í samtali við Vísi segir Saga púðana vera orðna hlutfallslega of stóra eftir að hún kom sér í formið sem hún er í dag og segir það hafa plagað sig mikið í ákveðinn tíma. Hún segist upphaflega hafa fengið púðana eftir mjög mikið þyngdartap og barneignir fyrir átta árum. Þá segir hún líkamann sinn hafa verið stærri og með meiri lausa húð sem hafi þurfti á þessari fylllingu að halda. View this post on Instagram A post shared by (@sagabofficial) „Ég vil láta fjarlægja púðana alveg , enda var ég barmgóð frá unga aldri og ég vona að það sé ennþá nóg til staðar yfir púðanum sem er til staðar núna, minni brjóst eru mjög falleg,“ segir hún um aðgerðina sem er framundan og lýsir því hvernig henni þykir púðarnir ekki lengur passa þeirri líkamsímynd sem henni þykir heilbrigð fyrir sig. Það hefur plagað hana að horfa í spegil og upplifa sig eins og hún samsvari sér ekki eftir eigin óskum. Hún er spennt fyrir aðgerðinni og leyfir stressinu ekki að taka völdin. „Ég er almennt séð mjög heilbrigð og hraust svo ég er mjög spennt að klára þetta, hef haft þetta á planinu í langan tíma og hlakka til að næra mig vel í bataferlinu og huga að heilsunni.“ View this post on Instagram A post shared by (@sagabofficial) Væntanleg tónlist Aðspurð segir Saga meiri tónlist vera væntanlega frá sér og í næstu viku ætlar hún að tilkynna stórt verkefni sem hún hefur verið að taka þátt í. Hún hefur stofnað söfnun fyrir nýja laginu sem er í vinnslu hjá Go get funding. „Hef verið að púsla saman verkefnum, er með eitt sem er akkurat klárt í production, lagið er í algjörlega nýjum stíl og verður þetta stærsta verkefnið hingað til.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vJiSKZDa1hg">watch on YouTube</a>
Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. 17. ágúst 2021 10:17 „Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. 17. ágúst 2021 10:17
„Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. 11. desember 2020 11:00