Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 20:17 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld. Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn
Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn