Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 09:00 Lewis Hamilton tjáði sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu á blaðamannafundi. AP Photo/Kamran Jebreili Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu. Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Dauðarefsingin er enn við lýði i Sádi-Arabíu og fyrir aðeins nokkrum vikum var metfjöldi tekinn af lífi. Hamilton, sem hefur verið duglegur við að nýta rödd sína og tjá sig um málefni líðandi stundar, vill sjá breytingar á stöðu mála í Sádi-Arabíu. „Við ákveðum ekki hvar við keppum en ég tel það skyldu okkar að reyna gera það sem í valdi okkar stendur,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi á föstudag. Þá segist hann tilbúinn að hitta þá sem ráða til að ræða breytingar. Lewis Hamilton says Formula 1 drivers are "duty bound" to try and raise awareness of issues in Saudi Arabia and admits he is "open" to meeting those in authority to try and drive change in the country. pic.twitter.com/IVdWo5O8Ho— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) March 25, 2022 Mannréttindasamtökin Reprieve hafa gagnrýnt forráðamenn Formúlu 1 fyrir að gera langtíma samning við Sádi-Arabíu vitandi hvernig málum væri háttað þar í landi. Það breytir því ekki að um helgina verður keppt í Formúlu 1 í borginni Jeddah í Sádi-Arabíu.
Formúla Sádi-Arabía Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira