Óvæntar veðuraðstæður í Reykjavík í dag áttu sér skýringu Snorri Másson skrifar 31. mars 2022 20:31 Austurvöllur 31. mars 2022. Vísir/Egill Veðrið lék við landsmenn á suður- og vesturhorni landsins í dag á þessum síðasta degi marsmánaðar. Suður- og vesturhlutar landsins lentu í rifu á milli tveggja veðrakerfa í dag — það hlaut eitthvað að vera; í fyrsta sinn um nokkra hríð var veður á höfuðborgarsvæðinu ekki fjandsamlegt öllu mannlífi. Bongóblíða, sögðu sumir viðmælendur fréttastofu í stuttri athugun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þar dró ýmislegt annað til tíðinda; þýskunemar lærðu úti í sólinni, Þjóðverjar skáluðu fyrir sólinni og mæður keyptu fyrstu sólgleraugun á nýfædd börn. Það vorar — um það er ekki deilt. En bongóhugtakið er hins vegar faglegur mælikvarði. Á Twitter-síðunni „Er bongó?“ sem hefur úrskurðarvald um þetta efni hefur ekkert tíst birst um að í dag hafi verið bongóblíða. Kannski það þurfi minnst tveggja stafa tölu til þess — í dag voru gráðurnar mest sjö. Á morgun þykknar aftur upp á Suður- og Vesturlandi en rofar á móti til norðan- og austanlands. Svo verður víðast hvar þungbúið dagana á eftir — skammgóðir vermir sem sagt þetta ástand í dag. Síðasta tíst umrædds aðgangs: Það er Bongó!— .....Er Bongó? (@erbongo) August 12, 2021 Veður Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Suður- og vesturhlutar landsins lentu í rifu á milli tveggja veðrakerfa í dag — það hlaut eitthvað að vera; í fyrsta sinn um nokkra hríð var veður á höfuðborgarsvæðinu ekki fjandsamlegt öllu mannlífi. Bongóblíða, sögðu sumir viðmælendur fréttastofu í stuttri athugun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þar dró ýmislegt annað til tíðinda; þýskunemar lærðu úti í sólinni, Þjóðverjar skáluðu fyrir sólinni og mæður keyptu fyrstu sólgleraugun á nýfædd börn. Það vorar — um það er ekki deilt. En bongóhugtakið er hins vegar faglegur mælikvarði. Á Twitter-síðunni „Er bongó?“ sem hefur úrskurðarvald um þetta efni hefur ekkert tíst birst um að í dag hafi verið bongóblíða. Kannski það þurfi minnst tveggja stafa tölu til þess — í dag voru gráðurnar mest sjö. Á morgun þykknar aftur upp á Suður- og Vesturlandi en rofar á móti til norðan- og austanlands. Svo verður víðast hvar þungbúið dagana á eftir — skammgóðir vermir sem sagt þetta ástand í dag. Síðasta tíst umrædds aðgangs: Það er Bongó!— .....Er Bongó? (@erbongo) August 12, 2021
Veður Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira