Vann mót á Augusta National golfvellinum áður en hún fékk bílprófið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 14:01 Anna Davis með bikarinn sem hún fékk fyrir sigur á áhugamóti kvenna á Augusta National golfvellinum. AP/Matt Slocum Hin sextán ára gamla Anna Davis fagnaði sigri á Augusta National áhugamannamóti kvenna sem lauk um helgina en spilar var á sama velli og hýsir Mastersmót karlanna næstu vikuna. Anna Davis var nær óþekkt og að keppa á sínu fyrsta móti á Augusta National vellinum en hún náði heldur betur að skapa sér nafn með frábærri spilamennsku. Hún fékk meira segja hrós frá sjálfum Tiger Woods eftir sigur sinn. Congratulations, Anna Davis! The 2022 @anwagolf champion gets her Butler Cabin moment. pic.twitter.com/e1b9IzyWmX— Golf Digest (@GolfDigest) April 2, 2022 Davis lagði grunninn að sigri sínum með því að ná tveimur fuglum í kringum hið fræga Amen horn en hún lék síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. Davis græddi á því að Latanna Stone klúðraði góðri stöðu sinni á síðustu tveimur holunum. Davis endaði á því að vera sú eina sem kláraði mótið á undir parinu. Davis er örvhent og er frá bæ rétt austur af San Diego í Kaliforníu-fylki. Hún lét stóra sviðið ekki slá sig út af laginu. Hey Siri, add "2022 Augusta National Women's Amateur champion" to Anna Davis' accolades. #ANWAgolf pic.twitter.com/Llt0kWhgdq— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 „Ég held að ég hafi aldrei spilað fyrir svo margt fólk áður. Ég var samt ekki stressuð. Ég vissi að ég var lítilmagninn. Það var því ekki eins mikil pressa á mér að standa mig sérstaklega vel. Ég var bara að hugsa um að hafa gaman,“ sagði Anna Davis. Davis er enn bara á öðru ári í gagnfræðaskóla og er ekki búin að fá ökuskírteinið sitt. Hún má meira segja ekki tala við fulltrúa háskólanna fyrr en í júní en það má búast við að margir þeirra vilji reyna að sannfæra hana um að koma í sinn skóla. A few words from our 2022 #ANWAgolf champion Anna Davis pic.twitter.com/bZjSEuiqcv— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Anna Davis var nær óþekkt og að keppa á sínu fyrsta móti á Augusta National vellinum en hún náði heldur betur að skapa sér nafn með frábærri spilamennsku. Hún fékk meira segja hrós frá sjálfum Tiger Woods eftir sigur sinn. Congratulations, Anna Davis! The 2022 @anwagolf champion gets her Butler Cabin moment. pic.twitter.com/e1b9IzyWmX— Golf Digest (@GolfDigest) April 2, 2022 Davis lagði grunninn að sigri sínum með því að ná tveimur fuglum í kringum hið fræga Amen horn en hún lék síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. Davis græddi á því að Latanna Stone klúðraði góðri stöðu sinni á síðustu tveimur holunum. Davis endaði á því að vera sú eina sem kláraði mótið á undir parinu. Davis er örvhent og er frá bæ rétt austur af San Diego í Kaliforníu-fylki. Hún lét stóra sviðið ekki slá sig út af laginu. Hey Siri, add "2022 Augusta National Women's Amateur champion" to Anna Davis' accolades. #ANWAgolf pic.twitter.com/Llt0kWhgdq— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022 „Ég held að ég hafi aldrei spilað fyrir svo margt fólk áður. Ég var samt ekki stressuð. Ég vissi að ég var lítilmagninn. Það var því ekki eins mikil pressa á mér að standa mig sérstaklega vel. Ég var bara að hugsa um að hafa gaman,“ sagði Anna Davis. Davis er enn bara á öðru ári í gagnfræðaskóla og er ekki búin að fá ökuskírteinið sitt. Hún má meira segja ekki tala við fulltrúa háskólanna fyrr en í júní en það má búast við að margir þeirra vilji reyna að sannfæra hana um að koma í sinn skóla. A few words from our 2022 #ANWAgolf champion Anna Davis pic.twitter.com/bZjSEuiqcv— Augusta National Women's Amateur (@anwagolf) April 2, 2022
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira