Magnús segir þungbært að sjá greiddar bætur til fólks sem kom fjórmenningunum í fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 07:51 Guðmundar og Geirfinnsmálið fyrir Hæstarétti í janúar 1980. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR Magnús Leópoldsson, einn þeirra fjögurra sem sat að ósekju rúma hundrað daga í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálum, segir það þungbært fyrir sig og félaga sína horfa upp á fólkið sem dró þá saklausa inn í málið nú fá greiddar „himinháar bætur, án þess að fyrir liggi niðurstaða Hæstaréttar um hvort og hvað þá hvaða áhrif sök þeirra eigi að hafa á bótagreiðslur.“ Þetta kemur fram í samtali Magnúsar við Fréttablaðið í morgun. Hann gagnrýnir sömuleiðis harðlega aðkomu stjórnmálamanna að því að greiða bætur til þeirra sem komu fjórmenningunum í fangelsi með röngum sakargiftum. Hann hafi á tilfinningunni að verið sé að greiða bætur fyrir að bera á fjórmenningana rangar sakir. Í samtali við blaðið segir Magnús að settur ríkissaksóknari hafi ekki rökstutt nægilega niðurstöðuna, sem leiddi svo til sýknudóms Hæstaréttar. Saksóknari hafa einungis gert kröfu um að rétt væri að sýkna þau Sævar Marínó Ciesielski, Kristján Viðar Júlíusson og Guðjón Skarphéðinsson af mannshvörfum. Sakfellingar sem snúi að öðrum afbrotum standi hins vegar eftir óhaggaðar, þar með talið rangar sakargiftir. Nefnir Magnús að í hæstarétttardómnum frá 1980 viðurkenni fólkið að það hafi verið samantekin ráð sakborninganna að bendla þá Magnús, Einar Bollason, Valdimar Olsen og Sigurbjörn Eiríksson – sem oft hafa verið kallaðir Klúbbsmenn í málinu – við málið, torvelda rannsóknina, væntanlega til að dylja eigin glæpi. Rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálum hafi ekki einungis snúið að mannshvörfum, heldur einnig nauðgun, þjófnað fjársvik, brennu, skjalafals, smygl og sölu á fíkniefnum og svo rangar sakargiftir. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira
Þetta kemur fram í samtali Magnúsar við Fréttablaðið í morgun. Hann gagnrýnir sömuleiðis harðlega aðkomu stjórnmálamanna að því að greiða bætur til þeirra sem komu fjórmenningunum í fangelsi með röngum sakargiftum. Hann hafi á tilfinningunni að verið sé að greiða bætur fyrir að bera á fjórmenningana rangar sakir. Í samtali við blaðið segir Magnús að settur ríkissaksóknari hafi ekki rökstutt nægilega niðurstöðuna, sem leiddi svo til sýknudóms Hæstaréttar. Saksóknari hafa einungis gert kröfu um að rétt væri að sýkna þau Sævar Marínó Ciesielski, Kristján Viðar Júlíusson og Guðjón Skarphéðinsson af mannshvörfum. Sakfellingar sem snúi að öðrum afbrotum standi hins vegar eftir óhaggaðar, þar með talið rangar sakargiftir. Nefnir Magnús að í hæstarétttardómnum frá 1980 viðurkenni fólkið að það hafi verið samantekin ráð sakborninganna að bendla þá Magnús, Einar Bollason, Valdimar Olsen og Sigurbjörn Eiríksson – sem oft hafa verið kallaðir Klúbbsmenn í málinu – við málið, torvelda rannsóknina, væntanlega til að dylja eigin glæpi. Rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálum hafi ekki einungis snúið að mannshvörfum, heldur einnig nauðgun, þjófnað fjársvik, brennu, skjalafals, smygl og sölu á fíkniefnum og svo rangar sakargiftir.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Sjá meira